Síða 1 af 1

Ferðalag um hálendið 25-28 Júlí

Posted: 29.júl 2013, 20:21
frá kjartanbj
Var að koma heim úr ca 1400km rúnti um hálendið í gær

Fórum upp í nýjadal og gistum þar, daginn eftir var farið Gæsavatnaleið og flæðurnar upp í Drekagil og gist þar, svo kíktum við inn í Öskju og löbbuðum inn að vatninu og skoðuðum Víti og Öskjuvatnið, þvínæst kíktum við á Herðubreiðarlindir, og rúlluðum svo upp á Kárahnjúka og niður á Egilstaði, þaðan var farið malbikið heim með viðkomu í Mörkinni að sulla smá en látum myndirnar tala :)

Image
Leiðin sem við fórum

Image
Lagt af stað upp á hálendi, Heklan flott í baksýn

Image
Kvöldsólinn flott í Nýjadal

Image
Kistualda

Image
Á Kistuöldu

Image
Við Gæsavatnaskála

Image
Drekagili

Image
Hofsjökull

Image
Gæsavatnaleið

Image
Að detta inn á flæðurnar

Image

Image

Image
það var svolítið sandfok þarna

Image
"Askja 22km"

Image

Image
Drekagil

Image
Image
Herðubreið

Image
Öskjuvatn

Image
Bílastæðið við Öskju

Image

Image

Image

Image
Sauðaárdalsstífla

Image
Kárahnjúkastífla

Image
Gljúfrin

Image
Hálslón

Image
Image
á Kárahnjúkastíflu

Image
Jökulsárlón að næturlagi

Image

Re: Ferðalag um hálendið 25-28 Júlí

Posted: 29.júl 2013, 20:27
frá kjartanbj

Re: Ferðalag um hálendið 25-28 Júlí

Posted: 29.júl 2013, 20:32
frá kjartanbj
og setja inn myndir í ekkert spes tímaröð bara bland hér

Image
Rétt ókomnir að Urðarhálsi

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Re: Ferðalag um hálendið 25-28 Júlí

Posted: 29.júl 2013, 20:34
frá Svenni30
Gaman að skoða þetta, hefur verið flott ferð hjá ykkur. Virkilega flottur cruiser hjá þér.

Re: Ferðalag um hálendið 25-28 Júlí

Posted: 30.júl 2013, 11:22
frá Grásleppa
Virkilega flottar myndir! Þetta hefur verið frábær ferð.

Re: Ferðalag um hálendið 25-28 Júlí

Posted: 30.júl 2013, 16:51
frá -Hjalti-
Skemmtilegar myndir , hefði verið gaman að geta komið með.

Re: Ferðalag um hálendið 25-28 Júlí

Posted: 31.júl 2013, 20:52
frá hvati
Flottur rúntur! Skemmtilegar myndir ;)