Fórum upp í nýjadal og gistum þar, daginn eftir var farið Gæsavatnaleið og flæðurnar upp í Drekagil og gist þar, svo kíktum við inn í Öskju og löbbuðum inn að vatninu og skoðuðum Víti og Öskjuvatnið, þvínæst kíktum við á Herðubreiðarlindir, og rúlluðum svo upp á Kárahnjúka og niður á Egilstaði, þaðan var farið malbikið heim með viðkomu í Mörkinni að sulla smá en látum myndirnar tala :)

Leiðin sem við fórum

Lagt af stað upp á hálendi, Heklan flott í baksýn

Kvöldsólinn flott í Nýjadal

Kistualda

Á Kistuöldu

Við Gæsavatnaskála

Drekagili

Hofsjökull

Gæsavatnaleið

Að detta inn á flæðurnar



það var svolítið sandfok þarna

"Askja 22km"


Drekagil


Herðubreið

Öskjuvatn

Bílastæðið við Öskju




Sauðaárdalsstífla

Kárahnjúkastífla

Gljúfrin

Hálslón


á Kárahnjúkastíflu

Jökulsárlón að næturlagi
