Síða 1 af 1
Þórsmörk
Posted: 16.sep 2010, 16:10
frá johnnyt
Sælir
Veit einhver hvernig árnar í Þórsmörk eru þessa daganna? Er enn mikið í ánum eða er þetta búið að minnka eitthvað ?
Re: Þórsmörk
Posted: 16.sep 2010, 17:28
frá Magnús Ingi
Sæll
ég myndi nú halda að það væri fremur lítið vatn í þeim þessa dagana vegna þess hvað það er búið að kóna. Reyndar hef ég nú ekki séð neitt svaka mikið í ánum í þórsmörk í sumar:)
Re: Þórsmörk
Posted: 16.sep 2010, 20:08
frá HHafdal
Samkvæmt því sem Klemmi trússari og nú staðarhaldari í Húsadal segir er Krossáin í einum streng og frekar djúp en samt fær breyttum bílum.