Síða 1 af 1

Geithellnadalur

Posted: 19.júl 2013, 23:14
frá lettur
Er einhver sem getur upplýst mig um hversu góður/slæmur slóðinn er sem liggur inn Geithellnadal (Geithelladal) og endar við skálann Leirás. Geithellnadalur liggur inn úr Álftafirði fyrir (suð)austan.

Re: Geithellnadalur

Posted: 20.júl 2013, 13:01
frá Járni
Ég fór eitthvað áleiðis þarna fyrir nokkrum árum.
Sem betur fer er ég með snorkel annars hefði ég drepið bílinn í ánni þarna, en hann fór á flot og flaut sem betur fer til baka að bakkanum.

Svo ég mæli með að stoppa og kíkja ofan í sprænuna áður en þú þrumar ofan í en ég man ekki eftir neinu öðru veseni.