Snjórinn farinn að gera vart við sig.
Posted: 14.sep 2010, 11:03
Góðan dag,
Tók eftir því í morgun að snjóföl er á Heklu og Fjallabaki, vonandi skellur þetta á sem fyrst (einn óþolinmóður eftir því að fá að aka í snjó)
Tók eftir því í morgun að snjóföl er á Heklu og Fjallabaki, vonandi skellur þetta á sem fyrst (einn óþolinmóður eftir því að fá að aka í snjó)