Dælum inn myndum!

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Dælum inn myndum!

Postfrá hobo » 04.júl 2013, 22:00

Hvað segiði um að dæla inn myndum, eitthvað sem tengist jeppum og ferðalögum.
Engin myndasamkeppni, bara random myndir..
Minna mas, meiri myndir :)

Tekið á leið niður Skarðsheiði, Borgarfjarðarmegin. Júlí 2011
Copyright: khs
Image

Tekið núna um páskana, Austfirðingar á leið frá Nýjadal.
Image



User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá gislisveri » 04.júl 2013, 22:14

IMG_0330.JPG

IMG_0269.JPG

IMG_0218.JPG

6172_1227748736630_1316411435_30635091_8279211_n.jpg

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Haffi » 05.júl 2013, 11:25

Image
Image
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá hobo » 05.júl 2013, 15:28

Fyrsta jeppaspjallsferðin 29.6.11
Á leið til baka úr botni Innstadals.

Image

User avatar

joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá joisnaer » 05.júl 2013, 16:09

Image

Image

Image

Image
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Hagalín » 05.júl 2013, 17:35

Nokkrar frá Vatnajökulsferð 2010.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870

User avatar

Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Rocky » 05.júl 2013, 18:13

Smá breytingar á þessum Cherokee..
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Síðast breytt af Rocky þann 19.mar 2014, 12:45, breytt 1 sinni samtals.
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá actros » 05.júl 2013, 20:57

Image

minn var ekki stór þarna en gerði góða hluti í krapanum
Image

gæsavötnum með bróðir pabba
Image

litli jeppaklúbburinn á heimavist akureyrar
Image

setti grillið á jeppan
Image

feðgar
Image

bónaði tundruna hans bróðir míns nokkrum sinnum, magnaður bíll á 41.5 pitbull
Image
og svo einn instagram :)
Image
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)

User avatar

khs
Innlegg: 150
Skráður: 06.feb 2010, 22:37
Fullt nafn: Kristinn Helgi Sveinsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá khs » 05.júl 2013, 22:34

.
Viðhengi
139 (Large) (Medium).JPG
Á leið í Slunkaríki 2013
pajero-BREYTT (Medium).jpg
Fyrsta ferðin á Bilero. Konan náði þessari flottu mynd.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá -Hjalti- » 05.júl 2013, 23:17

StórFRÁBÆRferð á vatnajökul í vetur

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Magnús Þór
Innlegg: 121
Skráður: 24.apr 2010, 15:13
Fullt nafn: Magnús Þór Árnason

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Magnús Þór » 06.júl 2013, 13:26

Nokkrar sem teknar eftir áramót þegar að krakkar úr vma tóku rúnt.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Svenni30 » 06.júl 2013, 23:49

Tekið á lágheiðinni núna í vetur

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Tekið fyrir ofan Ólafsfjörð núna í vetur

Image

Image

Image

Image

Image

Tekið á Greinivíkurfjalli 2012

Image

Tekinn í skíðadal núna í vetur

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Árni Braga » 07.júl 2013, 09:32

Nokkrar frá mér.
Viðhengi
IMG_0101.JPG
IMG_0084.JPG
IMG_0135.JPG
IMG_0105.JPG
IMG_0138.JPG
IMG_0140.JPG
IMG_0156.JPG
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá hobo » 09.júl 2013, 20:49

Já þessi túr mun seint gleymast Árni.
Lagt af stað 5:00 um morgun, kl 7:00 upp á Ok, og örugglega um 10 á Langjökli.
Ekið vestan megin við Jarlhettur að Hagavatni og svo á Gullfoss.
Komnir heim um 18:00
Logn og blíða allan daginn.

Image

Image

Image

Image

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá jeepson » 09.júl 2013, 22:55

Við skruppumm nokkrir saman í ferð 7. apríl 2013 Ég nenni nú ekki að setja allar myndirnar inn, en hér koma allavega tvær úr þeirri ferð.

Image
Sprettur og Tandri. Sprettur er gamli runnerinn sem hann Heiðar Brodda á. Og Tandri er hvíti runnerinn hans Einars Tandra

Image
Trölli og Hinn frægi Hrollur. Trölli er semsagt pattinn minn. Hrollur er semsagt litli sæti willysinn hans Þóris Gíslasonar. Ég var vitni að því þegar að einn spurði í vinnuni hjá okkur hvernig jeppa Þórir ætti. Hann svaraði. Ég á Hrollinn. Hvernig jeppi er það var spurt. Gúglaðu því bara sagði Þórir og glotti. Eftir smá stund heyrðist svo. Hvað er þetta. Þetta nú bara eða var einu sinni lítill sætur willys. hehe
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


#802
Innlegg: 75
Skráður: 14.feb 2010, 13:20
Fullt nafn: Pálmi Georg Baldursson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá #802 » 10.júl 2013, 01:29

Frá því í vetur..
Viðhengi
857352_4793898960539_772287645_o.jpg
482618_4793897680507_372669333_n.jpg
309271_4793899600555_828862078_n.jpg


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá juddi » 11.júl 2013, 01:18

Vantar alveg myndir af fyllibyttunum að skrönglast útúr flakinu
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


harnarson
Innlegg: 60
Skráður: 14.aug 2012, 23:44
Fullt nafn: Hallgrímur Arnarson
Bíltegund: Land Rover Defender

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá harnarson » 11.júl 2013, 09:27

Hérna er ein af mínum fagra róver niðri í fjöru á mýrunum :)

Image

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Freyr » 11.júl 2013, 20:42

Af heimska.com:
Image

Image

Image

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Freyr » 11.júl 2013, 20:45

Image

Image

Image

Image

Image

Image

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Hfsd037 » 11.júl 2013, 20:53

Töff! Image
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Freyr » 11.júl 2013, 21:23

Hehe, þessar sýna hallann ágætlega. Þetta er í geilinni við Þursaborgir

Image

Image

User avatar

scweppes
Innlegg: 72
Skráður: 12.apr 2011, 12:18
Fullt nafn: Sveinn Sveinsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá scweppes » 12.júl 2013, 12:08

Nota bene það var ekki séns að komast nálægt þessu fari á alstífum ísklifurskóm, grjóthart og ekki hægt að sparka spor í þetta.

User avatar

scweppes
Innlegg: 72
Skráður: 12.apr 2011, 12:18
Fullt nafn: Sveinn Sveinsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá scweppes » 12.júl 2013, 12:14

Vantar ekki eina festumynd, mætti halda að þessi grjónaföt öll festust bara aldrei?

blafellshals_krapi.JPG

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Hagalín » 12.júl 2013, 15:05

Verður ekki svona að fylgja líka.
Spindilkúlu skipti í Ford F250 D60Reverse.

Image

Image
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Freyr » 12.júl 2013, 21:03

FASTUR! Það rann á undir skaflinum og hann var helvíti blautur. Besta var að Styrmir sem fór á undan á 4runner var varla fastur en ég alveg eins og kíttaður....

Image


spámaður
Innlegg: 291
Skráður: 19.des 2010, 09:51
Fullt nafn: hlynur þór birgisson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá spámaður » 12.júl 2013, 23:41

húsavík í vetur
011.JPG

008.JPG
smá rifa í góðum skafrenning=skafa að innan.

014.JPG
þið megið giska hver fór hraðar yfir:)þarna var verið að bæta við 200 hestum.

524296_10200639708742637_416974025_n.jpg
fínt veður

7570_10200639686182073_116507314_n.jpg
aðeins fastur
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"


emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá emmibe » 17.aug 2013, 20:43

Fjallsendi norðan Trölladyngju 15.8´13
20130813_145024.jpg

Komið út af austurleið F910
20130813_164212.jpg

Náttstaður í Vesturdal
20130815_082739.jpg

Drottningin Herðubreið í baksýn
20130814_114908.jpg

Á leið í Hrafntinnusker
20130806_143715.jpg

Það er hægt að sofa í Sidekick
20130806_092947.jpg
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá fannarlogi » 04.sep 2013, 21:58

Nokkrar úr þórsmörk í sumar.
Image

Image

Image


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá lecter » 05.sep 2013, 16:54

við fórum um hálendið i sumar á fina suburban sem var flott þvi ég hefði ekki nent að tjalda eins og tiðin var i sumar .. Rigning,,
Viðhengi
016.JPG
016.JPG (131.15 KiB) Viewed 17443 times
005.JPG
005.JPG (217.63 KiB) Viewed 17443 times

User avatar

gillih
Innlegg: 135
Skráður: 02.feb 2011, 08:33
Fullt nafn: Gísli harðarson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá gillih » 05.sep 2013, 19:20

Á snæfellsjökli
Viðhengi
snæfells.jpg
Á snæfellsjökli
snæfells.jpg (49.69 KiB) Viewed 17402 times
Nissan Patrol 46" 6.5TD Diesel.,bsk, logír,

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá nobrks » 05.sep 2013, 20:06

Á Vestfjörðum 2013

image.jpg
image.jpg (243.73 KiB) Viewed 17322 times
Síðast breytt af nobrks þann 05.sep 2013, 20:57, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá hobo » 05.sep 2013, 20:36

Einhverjir jeppar saman komnir við Stöng í Þjórsárdal 2012
Image

Í Kaldadal 2012
Image

Úr Nýliðaferð f4x4 2011 (þessi mynd er fyrir Ella Ofur:)
Image

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá AgnarBen » 05.sep 2013, 22:14

Úr Þorrablótsferð F4x4 2013

Image
Á leið upp á Langjökul frá Skálpanesi í erfiðu færi. Erum þarna að komast upp úr geilinni hjá Skriðufelli.

Image
Jarlhettur í baksýn

Image
Þursaborg

Image
Komnir norðurfyrir Þursaborgir í mögnuðu veðri

Image
Setur
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Haukurv8
Innlegg: 60
Skráður: 13.jún 2011, 12:12
Fullt nafn: Haukur Eiríksson
Bíltegund: Landcruiser 73

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Haukurv8 » 06.sep 2013, 22:32

nokkrar
Viðhengi
jeppar 6.jpg
riðgaður??
jeppar 6.jpg (78.03 KiB) Viewed 17154 times
jeppar.jpg
krippann
jeppar.jpg (42.88 KiB) Viewed 17154 times
jeppar7.jpg
jeppar7.jpg (35.06 KiB) Viewed 17154 times
jeppi 4.jpg
jeppi 4.jpg (92.38 KiB) Viewed 17154 times
jeppar 1.jpg
jeppar 1.jpg (58.85 KiB) Viewed 17154 times
jeppar 2.jpg
jeppar 2.jpg (78.13 KiB) Viewed 17154 times

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá -Hjalti- » 06.sep 2013, 22:34

Smá frá því í dag

Image

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá -Hjalti- » 06.sep 2013, 22:36

Haukurv8 wrote:nokkrar

Image



Búið að skera úr fyrir 49" !!
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Haukurv8
Innlegg: 60
Skráður: 13.jún 2011, 12:12
Fullt nafn: Haukur Eiríksson
Bíltegund: Landcruiser 73

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá Haukurv8 » 07.sep 2013, 08:30

við verðum að biða i 2ár i viðbót þá kemst það kanski undir... hlutirnir gerast hægt :)

User avatar

smaris
Innlegg: 232
Skráður: 16.feb 2010, 23:50
Fullt nafn: Smári Sigurbjörnsson

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá smaris » 07.sep 2013, 09:56

Nokkrar gamlar.
81.JPG
81.JPG (170.87 KiB) Viewed 17023 times
82.JPG
82.JPG (154.05 KiB) Viewed 17023 times
Krapaður.JPG
Krapaður.JPG (46.29 KiB) Viewed 17023 times
892.JPG
892.JPG (201.23 KiB) Viewed 17023 times
41.JPG
41.JPG (103.53 KiB) Viewed 17023 times
29.JPG
29.JPG (114.54 KiB) Viewed 17023 times
47.JPG
47.JPG (118.42 KiB) Viewed 17023 times
08.JPG
08.JPG (107.46 KiB) Viewed 17023 times
09.JPG
09.JPG (100.29 KiB) Viewed 17023 times
43.JPG
43.JPG (113.08 KiB) Viewed 17023 times
13.JPG
13.JPG (160.33 KiB) Viewed 17023 times
37.JPG
37.JPG (120.8 KiB) Viewed 17023 times
27.JPG
27.JPG (123.56 KiB) Viewed 17023 times
03.JPG
03.JPG (126.06 KiB) Viewed 17023 times
17.JPG
17.JPG (146.77 KiB) Viewed 17023 times
07.JPG
07.JPG (141.19 KiB) Viewed 17023 times
27.JPG
27.JPG (113.07 KiB) Viewed 17023 times
DSC00469.JPG
DSC00469.JPG (210.97 KiB) Viewed 17023 times

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Dælum inn myndum!

Postfrá ellisnorra » 08.sep 2013, 22:09

Doddinn kominn á kerru. Á morgun verður honum skilað til nýs eiganda, svo langt í burtu að það skiptir ekki máli hvort farið er norðurfyrir eða suðurfyrir, á þjóðvegi 1.

Image
http://www.jeppafelgur.is/


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 10 gestir