Síða 1 af 1
Færð í Núpsstaðaskóga
Posted: 19.jún 2013, 07:42
frá vidart
Er einhver búinn að fara þangað í sumar og getur sagt til um hvernig færðin inn eftir er?
Re: Færð í Núpsstaðaskóga
Posted: 19.jún 2013, 11:33
frá oddur
Re: Færð í Núpsstaðaskóga
Posted: 19.jún 2013, 12:11
frá vidart
Þakka fyrir myndbandið.
Þetta virðist sleppa fyrir patta á 35
Re: Færð í Núpsstaðaskóga
Posted: 19.jún 2013, 22:14
frá Maddi
Sæll, ég var í þessari ferð. Patrol á 38" og þessi LandRover á 38".
Áin er fjandi straumhörð núna og alls ekki allstaðar fært yfir, þetta var eina þægilega vaðið eftir miklar pælingar.
Ég myndi amk fara varlega á 35" patrol.
Re: Færð í Núpsstaðaskóga
Posted: 30.jún 2014, 09:04
frá Gummilummi
Daginn
veit einhver eitthvað um færð þangað inneftrir núna?
Gummi