Síða 1 af 1
Ferð í Baugasel og lágheiði
Posted: 24.apr 2013, 00:42
frá draugsii
Re: Ferð í Baugasel og lágheiði
Posted: 24.apr 2013, 14:38
frá siggi64
Flottar myndir..er pínu forvitin hvaða leiðir þið fóruð þarna á milli.
Kv Siggi K
Re: Ferð í Baugasel og lágheiði
Posted: 24.apr 2013, 16:57
frá hobo
Bara geðveikt.
Mér sýnist framdrifið vera að virka vel?
Re: Ferð í Baugasel og lágheiði
Posted: 24.apr 2013, 18:56
frá villi58
hobo wrote:Bara geðveikt.
Mér sýnist framdrifið vera að virka vel?
Hann sparaði það, var bara á afturdrifinu.
Re: Ferð í Baugasel og lágheiði
Posted: 24.apr 2013, 19:56
frá draugsii
Við fórum nú bara veginn frá baugaseli og út á lágheiði.
Frammdrifið virkar fínt það er að vísu aðeins slag í styttri leggnum
en það lekur ekki svo þetta er bara magnað.
Svo er stefnan að setja hann á 38 fyrir næsta vetur