Síða 1 af 1
Eyjafjallajökull
Posted: 18.apr 2013, 15:49
frá Leifi
Ég stefni á Eyjafjallajökul á sunnudaginn 21. apríl ef einhver vill vera samferða, Góð veðurspá en nýfallinn snjór.
Re: Eyjafjallajökull
Posted: 18.apr 2013, 20:14
frá Leifi
Búinn að finna samferða félaga. Takk samt.
Re: Eyjafjallajökull
Posted: 18.apr 2013, 23:50
frá Kárinn
var þarna í dag fínasta færi og bara gaman
Re: Eyjafjallajökull
Posted: 19.apr 2013, 09:15
frá Leifi
Gott að vita af því Kárinn. Þakka þér