Smá skreppur

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Smá skreppur

Postfrá Svenni30 » 14.apr 2013, 16:48

Fórum á tveimur bílum smá skrepp í gær, frábært veður og helling af snjó. Lúðvik Freyr Sverrisson (LFS hér á spjallinu) er á patrol 44"bogger.
Tók nokkrar myndir.


Image
Verið að hleypa úr
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Smá skreppur

Postfrá Járni » 14.apr 2013, 17:35

Helsvalt
Land Rover Defender 130 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Smá skreppur

Postfrá sukkaturbo » 14.apr 2013, 17:51

Sæll félagi flottar myndir hvernig er Bloggerinn að virka kveðja guðni


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Smá skreppur

Postfrá villi58 » 14.apr 2013, 18:02

Flottar myndir hjá ykkur, gleymdurðu úrhleypibúnaðinum heima ? jöful að sjá þetta kemmst ekkert meira en Trabant :)

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Smá skreppur

Postfrá LFS » 14.apr 2013, 18:19

jaa hann gaf pattanum allavegana ekkert eftir :) en boggerinn er goður helst til of stifur patrolinn bælir hann litið svo hann verður skorinn til og prufað aftur !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Smá skreppur

Postfrá Svenni30 » 14.apr 2013, 18:37

villi58 wrote:Flottar myndir hjá ykkur, gleymdurðu úrhleypibúnaðinum heima ? jöful að sjá þetta kemmst ekkert meira en Trabant :)


úrhleypibúnaður er bara fyrir gamla karla :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Smá skreppur

Postfrá Svenni30 » 14.apr 2013, 18:38

LFS wrote:jaa hann gaf pattanum allavegana ekkert eftir :) en boggerinn er goður helst til of stifur patrolinn bælir hann litið svo hann verður skorinn til og prufað aftur !


Þetta var gaman hjá okkur, verðum að gera meira af þessu :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: Smá skreppur

Postfrá seg74 » 14.apr 2013, 19:28

villi58 wrote:Flottar myndir hjá ykkur, gleymdurðu úrhleypibúnaðinum heima ? jöful að sjá þetta kemmst ekkert meira en Trabant :)



Ég á trabant, koma í keppni???
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Smá skreppur

Postfrá villi58 » 14.apr 2013, 19:32

Svenni30 wrote:
villi58 wrote:Flottar myndir hjá ykkur, gleymdurðu úrhleypibúnaðinum heima ? jöful að sjá þetta kemmst ekkert meira en Trabant :)


úrhleypibúnaður er bara fyrir gamla karla :)

Varðst það ekki þú sem sóttir um á Dalbæ í síðustu viku ?. Þannig var sagan :)

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Smá skreppur

Postfrá Svenni30 » 14.apr 2013, 19:39

Jú verð við hliðina á þér
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Smá skreppur

Postfrá MattiH » 14.apr 2013, 20:08

Flottar myndir...
Toyota LC90 41" Irok

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Smá skreppur

Postfrá HaffiTopp » 14.apr 2013, 20:23

Er þessi hvíti Patrol sá sami og er á prófílmyndinni hjá þér LFS? (sem sagt annað boddy?)

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Smá skreppur

Postfrá LFS » 14.apr 2013, 20:36

nei þettað er annar bill á sömu dekkjum eg á 2 patrol-a þettað er billinn á profílmyndinni nema með annað boddy Image
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir