Síða 1 af 1

Jeppaspjallsferð - Myndaþráður!

Posted: 13.apr 2013, 18:05
frá Járni
Takk fyrir ljómandi fína ferð, mæting og mannskapur framar vonum!

Þeir sem vilja deila myndunum sínum mættu gjarnan dæla þeim hér inn.

IMG_4755.JPG
Strollan á leið upp

IMG_4757.JPG
Goðasteinn í bakgrunn

IMG_4765.JPG
Bræður á uppleið

IMG_4772.JPG
Flestir bílarnir komnir upp


- Árni

Re: Jeppaspjallsferð - Myndaþráður!

Posted: 13.apr 2013, 18:21
frá -Hjalti-
Þetta var fínn rúntur :)
Hér eru nokkrar myndir frá mér

http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 456&type=1

Image

Image

Þessir voru fyrstir upp að Goðastein
Image

Image

Busluðum í Krossá sem var óttalegur lækur
Image

Image

kíktum í Húsadal
Image

Gígjökull
Image

Re: Jeppaspjallsferð - Myndaþráður!

Posted: 13.apr 2013, 18:45
frá Hansi

Re: Jeppaspjallsferð - Myndaþráður!

Posted: 14.apr 2013, 00:30
frá keli.p
Sælir, hvar fóru þið upp.

Re: Jeppaspjallsferð - Myndaþráður!

Posted: 14.apr 2013, 00:35
frá villi58
Hvers vegna get ég ekki opnað myndir á facebook ?

Re: Jeppaspjallsferð - Myndaþráður!

Posted: 14.apr 2013, 01:18
frá -Hjalti-
keli.p wrote:Sælir, hvar fóru þið upp.


Við fórum upp Hamragarðaheiði , Rétt norðan við seljalandsfoss

Re: Jeppaspjallsferð - Myndaþráður!

Posted: 14.apr 2013, 10:13
frá Hansi
villi58 wrote:Hvers vegna get ég ekki opnað myndir á facebook ?


Verður kannski að vera innskráður, mitt albúm er allavega Pubilc, semsagt opið öllum.
Kv. Hans

Image
Þessi er svo flottur og sondar svoooo vel :) (engin Land Crusier samt ;) )
Image
Hópurinn á leiðinni upp.
Image
Hópurinn :)
Image
Fyrstu bílarnir
Image
Á toppnum (þarna hefur víst engin bíll komið síðan fyrir Gos :) skv. Top Gear USA . Yeeee ræt!!!

Re: Jeppaspjallsferð - Myndaþráður!

Posted: 14.apr 2013, 20:40
frá georgasp
Takk fyrir góða ferð félagar...

Re: Jeppaspjallsferð - Myndaþráður!

Posted: 14.apr 2013, 21:33
frá Goði

Re: Jeppaspjallsferð - Myndaþráður!

Posted: 14.apr 2013, 23:32
frá gabrielkarason
þessi ferð var vel þess virði og súkkí mín stóð sig nokkuð vel en í lokinn var hún einhvað birjuð að bila og hafði ekki afl til að komast alveg á topinn, og svo þurfti að draga okkur niður af jökli vegna kúplingarvesen, svo þegar niður var komið var honum bombað í gír og keyrt bara í 4 gír til hellu og þá alltíeinu fór kúplinginn að virka að nýju, svo nú bíður maður bara eftir stærri túttum og næstu ferð ;)

Re: Jeppaspjallsferð - Myndaþráður!

Posted: 15.apr 2013, 13:30
frá kjartanbj
gabrielkarason wrote:þessi ferð var vel þess virði og súkkí mín stóð sig nokkuð vel en í lokinn var hún einhvað birjuð að bila og hafði ekki afl til að komast alveg á topinn, og svo þurfti að draga okkur niður af jökli vegna kúplingarvesen, svo þegar niður var komið var honum bombað í gír og keyrt bara í 4 gír til hellu og þá alltíeinu fór kúplinginn að virka að nýju, svo nú bíður maður bara eftir stærri túttum og næstu ferð ;)


Mætti ykkur þegar ég var á niðurleið á 70-80 í loftköstum bara gaman