Myndir - Ferð á fjallið hans Grímsa m/Útivist
Posted: 09.apr 2013, 10:09
Jeppadeild Útivistar fór á Grímsfjall um helgina. Flott veður á laugardag og vel þokkalegt sunnudag. Lítill sem engin snjór að Jökulheimum - klaki á jökli langleiðana að Pálsfjalli - púður yfir ágætu burðarlagi eftir það en síðan 2,5 - 3 pund síðustu sirka 8 kílómetrana að skálum.