Síða 1 af 1
Páskaferð myndir !!
Posted: 30.mar 2013, 00:29
frá Brynjarp
Hérna eru myndir frá deginum í dag. Fórum á 3 bílum í smá túr, 2x 90 crúser og 1x4runner,fórum upp þjófahraunið, uppá skjaldbreið og uppá langjökul og niður hjá jaka og svo kaldadalinn og yfir uxahryggi og niður í skroradal. fengum þvílikt fallegt veður. sól og blíða
http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 923&type=1vona að einhver hafi gaman af smá jeppamyndum
gleðilega páska :D
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 31.mar 2013, 23:29
frá -Hjalti-
453 búnir að skoða og engum dettur í hug að kommenta? það er von að menn eru lítið að pósta ferðamyndum..
Annars hefur þetta verið flottur dagur hjá ykkur , hvernig er crúserinn að standa sig miðavið gamla ?
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 31.mar 2013, 23:48
frá Hr.Cummins
Nenni ekki að þurfa að logga mig inn á face til að skoða þetta...
Frekar en eflaust allir hinir 400+ sem að kíktu á þetta...
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 01.apr 2013, 00:00
frá lecter
Herra Viktor ertu farin til canada
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 01.apr 2013, 00:01
frá Hr.Cummins
lecter wrote:Herra Viktor ertu farin til canada
Nei, þú ert eflaust að rugla mér saman við Bjarka, en ég held að hann sé farinn til Canada...
Ertu að vinna í landi Hlynssýrópsins ??
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 01.apr 2013, 00:19
frá lecter
prison Norway Nú ég helt að þú hefðir sent mér póst
nei eg hef ekki feingið visa en til canada ekki heldur vinnu
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 01.apr 2013, 01:36
frá kjellin
Eg er sammála, eg personulega nenni ekki ad fara logga mig annarstaðar inn og eithvað vesen,
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 01.apr 2013, 01:52
frá -Hjalti-
hvaða bull er þetta í ykkur.. myndaalbúmið er opið öllum
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 01.apr 2013, 05:32
frá Magni
-Hjalti- wrote:hvaða bull er þetta í ykkur.. myndaalbúmið er opið öllum
Þeir eru að tala um að logga sig inna facebook. Þeir eru ekki alltaf loggaðir inn eins og við greinilega
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 01.apr 2013, 09:14
frá hvati
Gleðilega páska!
Skemmtilegt að sjá ferðamyndir fyrir sófajeppamennina ;)
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 01.apr 2013, 12:27
frá Brynjarp
krúserinn stendur sig bara vel miða við gamla runnerinn..mun meira afl enda var runnerinn bara 2,4 TDI en hugsa að það sé svipuð drifgeta í flestu færi.
svo fyrirgef ég það nú alveg ef menn nenna ekki að logga sig inn. set myndirnar ínná facebook því mér finnst það þægilegra og er ekkert að neyða menn til að skoða þetta hahah en alltaf gaman ef menn nenna að skoða vonandi skemmtilegar myndir
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 01.apr 2013, 12:57
frá Cruser
Þetta hefur verið skemmtilegur bíltúr, var færið ekki bara nokkuð hart? Blái cruserinn er hann ekki með common rail vélinni og sjálfskiftur? Flottar myndir.
Kv Bjarki
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 01.apr 2013, 13:05
frá Stjáni
Flottar myndir og greinilega mjög skemmtilegur rúnntur :) Er einmitt að spá í að skreppa á langjökul á fimmtudaginn :)
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 01.apr 2013, 14:31
frá Brynjarp
Cruser wrote:Þetta hefur verið skemmtilegur bíltúr, var færið ekki bara nokkuð hart? Blái cruserinn er hann ekki með common rail vélinni og sjálfskiftur? Flottar myndir.
Kv Bjarki
það var ekki beint hart..skemmtilega mikið púður á leiðinni upp jökulinn frá slúnkaríki eða hvað það heitir og á jöklinum. en svo var færið svoldið hart niður hjá jaka. ´
fer eftir því hvorn krúserinn þú ert að tala um. 2 bláir. þeir eru báðir með gömli 3 L vélinni. þessi tvíliti er sjálfskiptur en bílinn minn þessi alveg blái er beinskiptur
Re: Páskaferð myndir !!
Posted: 01.apr 2013, 15:02
frá Haffi
Fór upp hjá Jaka á laugardaginn, fínt færi upp á miðja hábunguna, eftir það var bara smá skel og púður, menn voru að lenda í basli ef maður stoppaði.
Flottar myndir!