Síða 1 af 1

veit eh hvernig fnjóskudalurinn er ?

Posted: 29.mar 2013, 20:12
frá eddipalli
er þetta opið stórt svæði allt í snjó eða bara vélsleðaleiðir ...er hægt að leika sér á jeppanum eitthvað þarna útfrá ?

er á akureyri og langar að skoða mig um :=)

gleðilega páska

Re: veit eh hvernig fnjóskudalurinn er ?

Posted: 29.mar 2013, 20:14
frá eddipalli
eða veit einhver um gott svæði sem er auðfært og hægt að leika sér nálægt akureyri ;)

Re: veit eh hvernig fnjóskudalurinn er ?

Posted: 29.mar 2013, 20:49
frá olafur f johannsson
eddipalli wrote:eða veit einhver um gott svæði sem er auðfært og hægt að leika sér nálægt akureyri ;)

Súlumýra eða Vaðlaheiði mjög aðgeingilegt svo eru hvalvatnsfjörður og flateyjardalur en það er mikið erfiðari staðir

Re: veit eh hvernig fnjóskudalurinn er ?

Posted: 30.mar 2013, 01:37
frá draugsii
það er alveg hægt að fara á jeppa inn fnjóskadal þó ég hafi nú gert lítið af því sem er skammarlegt þar sem ég er úr dalnum
en flateyjardalurinn og fjörðurnar eru alveg snildar svæði