Síða 1 af 1

Páskatúr 30/03

Posted: 28.mar 2013, 13:28
frá Haffi
Er einhver að fara eitthvað einhversstaðar á Vestanverðu landinu á laugardaginn?

Við erum allavega nokkrir úr Borgarfirðinum sem ætlum að skreppa eitthvað, kaldidalur, skjaldbreið, langjökull etc.. ekkert ákveðið.
Væri gaman að hitta á einhverja einhversstaðar.

Eitthvað, einhver, eitthvert, einhverntímann,

Re: Páskatúr 30/03

Posted: 29.mar 2013, 21:17
frá ivar
Ég gæti alveg hugsað mér að vera þarna á svæðinu í svipuðum hugleiðingum. Hjá mér yrði samt ferðin alltaf mjög róleg fjölskylduferð en gæti nýst sem akkeri ef einhver er fastur.
Sennilega myndi ég keyra inná þingvelli og þaðan upp kaldadal og inn í áttina að skjaldbreið ef af verður. Verð á rás 45
Kv. Ívar