Færi í kringum skjaldbreið
Posted: 25.mar 2013, 18:15
Sælt veri fólkið,
Hefur einhver viskubrunnurinn farið á svæðið í kringum Skjaldbreið nýlega?
Vorum að pæla að fara "lengri-leið" upp í sumarbústað á föstudaginn með að fara frá Uxahryggjum framhjá Skjaldbreið og Hlöðufelli og koma okkur einhvern veginn niður að Laugavatni.
Hefur einhver farið þarna um nýlega og veit um færð og ástand vega?
Fyrirfram þakkir!
Hefur einhver viskubrunnurinn farið á svæðið í kringum Skjaldbreið nýlega?
Vorum að pæla að fara "lengri-leið" upp í sumarbústað á föstudaginn með að fara frá Uxahryggjum framhjá Skjaldbreið og Hlöðufelli og koma okkur einhvern veginn niður að Laugavatni.
Hefur einhver farið þarna um nýlega og veit um færð og ástand vega?
Fyrirfram þakkir!