megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
einarkind
Innlegg: 42
Skráður: 31.jan 2010, 21:11
Fullt nafn: Einar Hermannsson

megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá einarkind » 18.mar 2013, 18:22

fórum nokkrir samann hringinn í kringum höfsjökul enn þessi ferð bar nafnið megasukk,
bílar í ferð voru

Image

33" sj410 suzuki fox

Image

35" jimny

Image

44" patrol (járni)

Image

38" hilux sem ég sat í frammsætinu á og ber hann nafnið finnur

Image

38" 80 cruiser

Image

33" suzuki fox sem ber nafnið rjóminn

Image

og síðast enn ekki síst hummer h1 (xxl h1) á 49"

byrjuðum á föstudegi að keira upp kjalveg og inn að hveravöllum og gistum þar fyrstu nóttina

Image

þarna er hópurinn á laugardagsmorgni á hveravöllum þar næst var ekið norður fyrir jökull og inn að laugarfelli

Image

lagðir af stað norður fyrir jökul

Image

litli og stóri

Image

Image

suzuki gin og tonik íslenskrar fjallamensku

Image

Image

Image

Image

snjórinn jókst jaft og þétt eftir sem austar og norðar dró

Image

fyrsta og eina áinn sem farið var yfir

Image

Image

Image

Image

Image

Image

sukkan er þarna alveg að fara að rjúfa hljóðmúrinn

Image

ekkert hægt að hvarta undann veðri

Image

Image

gamli og nýji

Image

svo gerðist það ótrúlega suzuki bilaði og talið að það væri blöndungurinn

Image

þá lítið annað að gera enn slíta hann af og fara með inn í skála og gera við

Image

lagðir á stað suður eftir jökli austann megjinn

Image

keyrðum dágóðann spotta niður með jökulsporðinum til að lostna við grjót

Image

Image

þarna var opinn sprunga á jöklinum

Image

Image

Image

ennþá meiri rjómablíða og tröllpussugott færi

Image

komum við í setri og þar var nó af snjó enn hann var allur frosinn

Image

síðann var ekið norður fyir kellingarfjöll og þar var mesti snjórinn og besta færði í ferðini

Image

skálarnir á kerlingarfjöllumUser avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1056
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá gislisveri » 18.mar 2013, 18:59

Flottur Einar, mikill metnaður í mynddreifingu.

Frábær túr, þrátt fyrir lítinn snjó, færið mjög gott þar sem snjó var að finna.


birgthor
Innlegg: 593
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir Þór Guðbrandsson

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá birgthor » 18.mar 2013, 19:22

Takk fyrir þetta Einar, hefði viljað sjá Súkuna þína. Hvað er að frétta af henni?
Kveðja, Birgir Þór


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá Ofsi » 18.mar 2013, 19:37

Takk fyrir þessa flottu myndaseríu. Hef áhuga á þessari "sprung" reyndar er þetta frekar einsog einhverskonar svelgur eða þarna hafi verið íshellir eða eitthvað slíkt. Eru þið með einhver hnit af þessu, kanski gps trak sem þið vilduð senda á mig rotta01@gmail.com kv Jón G Snæland

User avatar

Höfundur þráðar
einarkind
Innlegg: 42
Skráður: 31.jan 2010, 21:11
Fullt nafn: Einar Hermannsson

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá einarkind » 18.mar 2013, 20:36

Ofsi wrote:Takk fyrir þessa flottu myndaseríu. Hef áhuga á þessari "sprung" reyndar er þetta frekar einsog einhverskonar svelgur eða þarna hafi verið íshellir eða eitthvað slíkt. Eru þið með einhver hnit af þessu, kanski gps trak sem þið vilduð senda á mig rotta01@gmail.com kv Jón G Snælandég er ekki það kunnur á gps tæki að ég kann ekki að senda trakk enn ég er með nákvæma staðsetningu á sprunguni þar sem allar þessar myndir eru teknar á gps tækið þessi punktur hljómar svona N64,45.251 W018,30.608

User avatar

Höfundur þráðar
einarkind
Innlegg: 42
Skráður: 31.jan 2010, 21:11
Fullt nafn: Einar Hermannsson

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá einarkind » 18.mar 2013, 20:37

birgthor wrote:Takk fyrir þetta Einar, hefði viljað sjá Súkuna þína. Hvað er að frétta af henni?


súkkan mín er inn í skúr sem er nú sind og skömm enn það þarf að fara huga að hinu og þessu þangað til mun hún bara keppa í búkkatorfæru

User avatar

jeepson
Innlegg: 3167
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá jeepson » 18.mar 2013, 22:00

Flott mynda sirpa hjá þér :) Veðrið hefur svo sannarlega verið með ykkurþ
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN


Guðni
Innlegg: 74
Skráður: 27.apr 2010, 11:43
Fullt nafn: Guðni Freyr Ómarsson

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá Guðni » 18.mar 2013, 22:32

tröllpussuflottar myndir!
Mitsubishi L200 38"
Subaru Impreza GT Turbo
Subaru 1800 2.0L Turbo
Skidoo Formula
Rover Mini - eilífðarverkefni

User avatar

Tjakkur
Innlegg: 115
Skráður: 15.nóv 2012, 15:26
Fullt nafn: Karl Ingólfsson

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá Tjakkur » 18.mar 2013, 23:25

Hver er eigandi R78187 sem sjá má á fyrstu myndinni?
Síðast breytt af Tjakkur þann 19.mar 2013, 08:52, breytt 1 sinni samtals.


andriv
Innlegg: 25
Skráður: 22.nóv 2011, 23:38
Fullt nafn: Andri Viðar Oddsson

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá andriv » 18.mar 2013, 23:36

Hérna er smá video ur ferðinni

[youtube]9X5oYbjD2og[/youtube]

á eitthver fleiri koma inn síðar
Síðast breytt af andriv þann 18.mar 2013, 23:43, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá kjellin » 18.mar 2013, 23:43

alltaf jafn gaman að sjá súkkur á ferð og flugi, flottar myndir,

User avatar

Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá Phantom » 19.mar 2013, 08:27

Annað video úr ferðinni

http://www.youtube.com/watch?v=_KizkRKuyPs

[youtube]_KizkRKuyPs[/youtube]
GAZ69 (í smíðum)


BrynjarHróarsson
Innlegg: 108
Skráður: 12.okt 2011, 21:50
Fullt nafn: Brynjar Hróarsson

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá BrynjarHróarsson » 19.mar 2013, 08:31

þessi rjómi er öndvegisbifreið

User avatar

Lindemann
Innlegg: 147
Skráður: 02.feb 2010, 17:24
Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
Bíltegund: Cherokee ZJ

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá Lindemann » 20.mar 2013, 19:14

BrynjarHróarsson wrote:þessi rjómi er öndvegisbifreið


Já en djöfull hefur spottinn verið frosinn fyrst hann náði að ýta hummernum svona með honum!
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"


BrynjarHróarsson
Innlegg: 108
Skráður: 12.okt 2011, 21:50
Fullt nafn: Brynjar Hróarsson

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá BrynjarHróarsson » 20.mar 2013, 21:12

Lindemann wrote:
BrynjarHróarsson wrote:þessi rjómi er öndvegisbifreið


Já en djöfull hefur spottinn verið frosinn fyrst hann náði að ýta hummernum svona með honum!


honum var kalt ekki sakaði að vera kominn með big block í húddið súkkunni


fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

Postfrá fordson » 20.mar 2013, 21:57

Flott samsetning af bílahóp, fullt af 33 tommu súkkum og síðan 1 49 tommu hummer og fl.
já ætli það nú ekki


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur