Enn einn skreppurinn

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Enn einn skreppurinn

Postfrá hobo » 18.mar 2013, 18:12

Fórum á laugardaginn 3 jeppar, Hilux, Suzuki, og Pajero, allir á 38" dekkjum. Rosagott veður, gott færi og bara draumur í dós. Reyndar hefði mátt vera meiri snjór.

Í Kaldadal
Image

Á leið upp OK
Image

Aron á 38" Vitöru á leið á toppinn
Image

Í gígnum
Image

Allir að leika
Image

Við Jaka
Image

Á jökli ofan Jaka
Image

Komin niður af jökli að nálgast Slunkaríki
Image

Aron sá hjólför í brekku og varð að reyna að gera betur
Image

Sem og tókst
Image

Horft í norður, Geitlandsjökull gnæfir yfir
Image

Eitthvað verið að skipta um bílstjóra..
Image

Skjaldbreiður framundan
Image

Blessuð blíðan
Image

Verið að spá í hvernig eigi að komast í gegn um hindranir
Image

Úps, læk á þetta....
Image

Læðst yfir klaka með tómahljóði undir
Image



User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Enn einn skreppurinn

Postfrá -Hjalti- » 18.mar 2013, 19:16

Gaman að sjá hversu margir hérna hafa nýtt helgina í að fara á fjöll.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Enn einn skreppurinn

Postfrá kjellin » 18.mar 2013, 23:16

jæjja nokkrar myndir frá mér og smá video brot væntanlegt seinna,


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Enn einn skreppurinn

Postfrá Stjáni » 19.mar 2013, 10:33

hvaða kram er í súkkunni?

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Enn einn skreppurinn

Postfrá hobo » 20.mar 2013, 17:08

Það er v6 Suzuki og Toyota hásingar.

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: Enn einn skreppurinn

Postfrá Doror » 20.mar 2013, 19:20

Flottar myndir hjá ykkur, greinilega rennifæri.
Davíð Örn

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Enn einn skreppurinn

Postfrá hobo » 27.mar 2013, 09:21

Hvenær eigum við von á myndbrotinu Aron?

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Enn einn skreppurinn

Postfrá kjellin » 27.mar 2013, 10:06

heirðu það er löngu tilbúið ég bara lentí veseni með að seiva myndbandið, og þettað var í tölvunni hjá litla bróðir og það er hann semað er að klikka á þessu, ég er buinað hringja´i hann daglega held ég og hann segist alltaf allta græja þettað , (helvítis makka rusl):)

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Enn einn skreppurinn

Postfrá kjellin » 06.apr 2013, 20:08

þarsemað allt semað ég var búin að gera í þessu eiðilagðist þá bjó ég til treiler fyrir ykkur, restin ætti að koma i kvöld eða á morgun ;)
[youtube]http://youtu.be/uDRq_e0CwAk[/youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=uDRq_e0C ... e=youtu.be

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Enn einn skreppurinn

Postfrá hobo » 06.apr 2013, 22:42

Haha vá hvað þetta var geðveikur trailer yfir annars lélegri mynd.. :)

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Enn einn skreppurinn

Postfrá kjellin » 06.apr 2013, 22:46

náði ég ekki að gera alla spennta fyrir frammhaldinu hahah ?

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Enn einn skreppurinn

Postfrá hobo » 06.apr 2013, 22:50

Jú svaka spenna.
Svo veistu að það þýðir ekki að nota t.d. "run to the hills" eða eitthvað annað fjörugt lag, og vera með hiluxinn í mynd. Nema þá að hraðspóla aðeins videoinu :)

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Enn einn skreppurinn

Postfrá kjellin » 06.apr 2013, 23:16

græjum það

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Enn einn skreppurinn

Postfrá kjellin » 08.apr 2013, 10:17

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=oIWGbEzLAhk&feature=share&list=UUB2IpUZjQnMZfws14RZ4Dyw[/youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=oIWGbEzL ... ws14RZ4Dyw


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 19 gestir