Síða 1 af 1

Fjallvegir í sumar

Posted: 12.aug 2010, 22:22
frá krissi200
Góðan daginn/kvöldið.
Er vegagerðinn alveg hætt að hefla fjallvegi í dag?
Ég var upp í lakagígum (F209) og vegurinn var nú ekki upp á marga fiska, rosalega holótur og leiðinlegur. Einnig fór ég sprengisand fyrr í sumar og hef nú farið sprengisand 4x áður, ég mann ekki eftir honum slæmum..... Er vegagerðinn alveg hætt að vinna í vegum sem eru merktir F?

Re: Fjallvegir í sumar

Posted: 12.aug 2010, 23:45
frá gambri4x4
Vegagerðin gerir helst ekkert orðið við malarvegi hvort heldur sem er í byggð eða á fjöllum,,,,segja svo bara að það séu ekki til peningar til að halda þessum vegum við