Síða 1 af 1

Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 08.mar 2013, 20:02
frá flotturpatti
Það var mikið að gott veður er í vændum! Spáin er góð fyrir sunnudag,og ég er meira en til í að skreppa í dagsferð á fjöll! Ef e-h er að fara eitthvað skemmtilegt og er til í að hafa fleiri jeppa í hópnum er ég til!
Er á 38" patrol. Kveðja Pétur. 8236154

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 08.mar 2013, 20:33
frá Haffi
Ég væri jafnvel til í einhvern skreppitúr.. er á 38" rocky

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 08.mar 2013, 21:05
frá flotturpatti
VÁÁÁ!!!!
Flottur Rocky!!
Hvert förum við ?
Koma svo fleiri með.

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 01:16
frá Gunnar00
mikið væri ég til í túr, 36" lc 70, stuttur :D

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 01:19
frá -Hjalti-
Laugar á Sunnudaginn , Bongó , go go

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 01:25
frá Gunnar00
-Hjalti- wrote:Laugar á Sunnudaginn , Bongó , go go


Djöfull er ég til í það.
Væri flott ef einhver ætlar, og vantar jafnvel félagskap, að henda á mig símtali eða smsi í 6167572

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 01:59
frá solemio
er að reyna að æsa sjálfan mig með.
44"patrol

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 16:37
frá flotturpatti
Er ekki bara málið að hittast við Olís Norðlingaholti kl.9.00 og rúlla upp í Laugar? Koma svo, allir með!
Það verður gott veður á sunnudaginn í fyrsta skipti í langan tíma.
Kveðja, Pétur Bryde
s. 8236154.

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 19:53
frá Gunnar00
Ætli það væri ekki sniðugara að ég hitti ykkur við olís á Selfossi, þar sem ég er nú þaðan meginn við heiðina. :)

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 20:16
frá silli525
Ég er game inn í Laugar, myndi hitta á ykkur í Hrauneyjum. Er ekki klárt mál að það verður af þessu annars?
Grand 39.5"

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 20:28
frá hobo
Hvað er betra en jeppaferð í bongóblíðu. Ég kæmi með ef jeppinn væri ökufær, hann er nefnilega í hjartaskurðaðgerð, já toyotur þarf líka að laga.
Allir að muna eftir myndavélum og setja inn myndir annað kvöld.

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 20:38
frá SvavarM
Vantar eitthverjum kóara á morgun ?

Pm

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 20:39
frá Gunnar00
jæja, þannig að þeir sem ætla með eru eftirfarandi:
Flotturpatti
Haffi
silli525
-Hjalti- er það ekki annars?
og ég

alllaveganna af þeim sem hafa commentað hér. vonandi að sem flestir láti sjá sig. 9.00 olís norðlingaholti: 9.30 ca. olís á self?

allir að láta sjá sig :)

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 20:53
frá kjartanbj
hobo wrote:Hvað er betra en jeppaferð í bongóblíðu. Ég kæmi með ef jeppinn væri ökufær, hann er nefnilega í hjartaskurðaðgerð, já toyotur þarf líka að laga.
Allir að muna eftir myndavélum og setja inn myndir annað kvöld.


Toyotur þarf bara bæta, ekkert að laga :)

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 21:45
frá flotturpatti
Nú er allt að gerast!!
Það er enþá pláss fyrir nokkra góða í viðbót.
Koma svo strákar -allir með.

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 22:02
frá silli525
Flott ef einhver nennti að senda mér sms þegar þið leggjið af stað úr Rvk á morgun.... í 8995614, kv Sigvaldi

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 22:13
frá solemio
ætli ég fari ekki á eyjafjallajökulinn með hóp sem fer á morgun,erum örugglega að fara frá olis á Selfossi um svipað leyti og þið

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 22:19
frá kjartanbj
ég þarf að vinna í fyrramálið smá.. og svo er stórferð á fimmtudag, segi pass í þetta skiptið

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 22:22
frá Gunnar00
mætiru bara ekki á Olís í norðlingaholti um 9 leitið?

silli525 wrote:Flott ef einhver nennti að senda mér sms þegar þið leggjið af stað úr Rvk á morgun.... í 8995614, kv Sigvaldi

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 23:13
frá silli525
Gunnar00 wrote:mætiru bara ekki á Olís í norðlingaholti um 9 leitið?

silli525 wrote:Flott ef einhver nennti að senda mér sms þegar þið leggjið af stað úr Rvk á morgun.... í 8995614, kv Sigvaldi



Ég bý á Hellu, þannig að það væri voða gott að sleppa við það að keyra í bæinn :)

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 23:33
frá Gunnar00
silli525 wrote:
Gunnar00 wrote:mætiru bara ekki á Olís í norðlingaholti um 9 leitið?

silli525 wrote:Flott ef einhver nennti að senda mér sms þegar þið leggjið af stað úr Rvk á morgun.... í 8995614, kv Sigvaldi



Ég bý á Hellu, þannig að það væri voða gott að sleppa við það að keyra í bæinn :)


þú meinar.. haha, skil þetta þá :)

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 23:41
frá silli525
Jájá ég verð í Hrauneyjum um 10 leitið bara.

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 23:43
frá Gunnar00
silli525 wrote:Jájá ég verð í Hrauneyjum um 10 leitið bara.


flott mál, sjáumst þá :)

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 09.mar 2013, 23:48
frá risinn
Er að fara í Grímsvötn á morgun í 6 daga ferð. Hammari í Hrauneyjum um hádegi, kanski sjáumst við þar.
Góða ferð og skemmtun.

Kv. Ranar Páll.

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 10.mar 2013, 01:43
frá Haffi
Ég ætla að passa í þetta skiptið, dailyinn tók uppá að bila svo ég þarf að koma honum í stand.

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 10.mar 2013, 01:46
frá Gunnar00
Haffi wrote:Ég ætla að passa í þetta skiptið, dailyinn tók uppá að bila svo ég þarf að koma honum í stand.


nú jæja.

vonandi að allir aðrir komist :)

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 10.mar 2013, 08:24
frá flotturpatti
Ég fer frá Ólís Norðlingaholti kl 9.00.
Svolítið hæpið að vera kominn kl 10.00 að Hrauneyjum.
Kannski nær 11:00
Kveðja.

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 10.mar 2013, 08:39
frá -Hjalti-
flotturpatti wrote:Ég fer frá Ólís Norðlingaholti kl 9.00.
Svolítið hæpið að vera kominn kl 10.00 að Hrauneyjum.
Kannski nær 11:00
Kveðja.


Smá breiting á planinu hjá mér , Ætla upp á Eyjafjallajökul. Förum frá Olís Selfossi um 10

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 10.mar 2013, 20:19
frá hobo
Búinn að poppa og bíð eftir ferðasögum.

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 10.mar 2013, 21:36
frá Gunnar00
hobo wrote:Búinn að poppa og bíð eftir ferðasögum.


jæja hérna er smá myndasyrpa

mættum 3 bílar, 38 patrol, 39,5 grand cherokee og 36" Land Cruiser 70

Image
Svona var færið langt framanaf.

Image
Fyrsta festing dagsins.

Image
Toyota til bjargar.

Image
Skiltin góðu.

Image
Alveg að verða komin að laugum.

Image
Yfir ánna farið, beint í krapadrullu og fastur

Image
Vinalegu norðmennirnir á leiðinni frá laugum, svo vingjarnlegir að kippa í okkur

Image
Og upp fór hann.

Image
Smá festa á heimleiðinni

Image

Grand cherokeinn hans Silla að fara upp smá brekku. endaði þar sem rauða örin er.

þakka fyrir mig allir sem komu að.

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Posted: 11.mar 2013, 18:50
frá hobo
Góðar myndir, en voru ekki fleiri með myndavélar? Hvernig gekk á Eyjafjallajökli?