Síða 1 af 1
ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 27.feb 2013, 23:05
frá draugsii
Skruppum nokkrir áleiðis út í fjörður í alveg svaðblautum snjó, það ringdi aðeins á okkur á tímabili en skánaði þegar leið á daginn.
einn bíll bilaði en hann komst til baka með smá aðstoð annars var þetta bara nokkuð góð ferð.

- Þarna vorum við að strappa hásinguna fasta við grindina þar sem það gaf sig suða á skástífufestingu
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 27.feb 2013, 23:09
frá draugsii
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 27.feb 2013, 23:14
frá -Hjalti-
Hann er orðin töluvert flottari hjá þér eftir að þessi guli litur fór !
Hvað bilaði annars ?
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 27.feb 2013, 23:41
frá draugsii
Það gaf sig suða á stífu sem heldur við turninn sem skástífan niður í hásingu kemur í
svo hann vatt upp á grindina.
Hann var svo bara strappaður saman þannig að hásingin lá á samsláttarpúðunum og var keirður þannig til baka
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 28.feb 2013, 00:04
frá Svenni30
Djöfull að hafa misst af þessari ferð, var Jói búinn að gera við Nissan eftir skurðinn ?
Eigum við ekki að stefna á ferð fljótlega ?
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 28.feb 2013, 00:08
frá -Hjalti-
draugsii wrote:Það gaf sig suða á stífu sem heldur við turninn sem skástífan niður í hásingu kemur í
svo hann vatt upp á grindina.
Hann var svo bara strappaður saman þannig að hásingin lá á samsláttarpúðunum og var keirður þannig til baka
Semsagt stórtjón ?
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 28.feb 2013, 00:16
frá draugsii
Já Jói er búin að gera við og já þurfum endilega að smala saman í ferð
þetta slapp nú alveg ótrúlega vel held ég, hef ekkert frétt af þessu síðan
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 28.feb 2013, 00:23
frá villi58
Hver á Toyotuna með númerinu 3M48W ?????????
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 28.feb 2013, 18:03
frá nonni k
villi58 wrote:Hver á Toyotuna með númerinu 3M48W ?????????
Ég
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 02.mar 2013, 14:04
frá nonni k
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 02.mar 2013, 14:09
frá Stebbi
Smá forvitni fyrir okkur sem erum með þykkari hauskúpu en hinir, hvað stendur þetta fyrir?
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 01.apr 2013, 19:47
frá hobo
Stebbi wrote:Smá forvitni fyrir okkur sem erum með þykkari hauskúpu en hinir, hvað stendur þetta fyrir?
3M48W = W84ME (í aftursýnisspeglinum)
W84ME = Wait for me (á ensku)
Wait for me = Bíðið eftir mér
..Þetta er svona Hilux tungumál :)
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 01.apr 2013, 19:57
frá Hfsd037
Ahh, maður hefði verið til í að kíkja með.. Eruð þið með einhverja facebook grúbbu? Ég er oft á jeppanum hérna á AK og ég lék mér eitthvað með ykkur í óveðrinu góða
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 03.apr 2013, 23:23
frá Stebbi
hobo wrote:Stebbi wrote:Smá forvitni fyrir okkur sem erum með þykkari hauskúpu en hinir, hvað stendur þetta fyrir?
3M48W = W84ME (í aftursýnisspeglinum)
W84ME = Wait for me (á ensku)
Wait for me = Bíðið eftir mér
..Þetta er svona Hilux tungumál :)
Ég heppinn að tala ekki Hilux lengur, þá þarf ég ekki að bíða eftir honum. :)
Re: ferð í fjörður 9/2 2013
Posted: 05.apr 2013, 20:01
frá nonni k
hobo wrote:Stebbi wrote:Smá forvitni fyrir okkur sem erum með þykkari hauskúpu en hinir, hvað stendur þetta fyrir?
3M48W = W84ME (í aftursýnisspeglinum)
W84ME = Wait for me (á ensku)
Wait for me = Bíðið eftir mér
..Þetta er svona Hilux tungumál :)
þú ert ekki eins vitlaus og allir segja :D