Síða 1 af 1
skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 25.feb 2013, 14:55
frá gabrielkarason
var að pæla hverning færðinn er hjá skaldbreið og upp að langjökli og var líka að pæla hverning færðinn væri í kaldadal 2 mars?
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 25.feb 2013, 15:15
frá kjartanbj
samkvæmt langtímaspá er ekki líklegt að það verði eitthvað ferðaveður í bráð hérna á suðvesturlandi , á að halda áfram að rigna framá helgina allavega
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 25.feb 2013, 17:09
frá villi58
Af hverju búið þið á þessu súldarnesi ?. mikklu betra að vera fyrir norðan og geta jeppast strax eftir að búið er að setja í gang. Skil ekki að hausinn á ykkur fúni ekki að búa í þessu helvíti. Rigning, rigning, roooookkkkkkkk.
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 25.feb 2013, 17:23
frá -Hjalti-
villi58 wrote:Af hverju búið þið á þessu súldarnesi ?. mikklu betra að vera fyrir norðan og geta jeppast strax eftir að búið er að setja í gang. Skil ekki að hausinn á ykkur fúni ekki að búa í þessu helvíti. Rigning, rigning, roooookkkkkkkk.
Er mikið hægt að jeppast á Dalvík :)
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 25.feb 2013, 17:40
frá gabrielkarason
það á nú víst að vera hægt að fara í kaldadal og uppá langjökul
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 25.feb 2013, 19:09
frá kjartanbj
það er ýmislegt hægt, spurning hvort það sé sniðugt, verið að sækja fólk með þyrlu núna upp í laugar útaf krapa og vatnavöxtum
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 25.feb 2013, 19:12
frá gabrielkarason
já en hverning bíl var það fólk á og voru þau ekki einsbíla og fimm í bílnum?
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 25.feb 2013, 21:44
frá kjartanbj
það skiptir bara ekki máli, Krapi er alltaf krapi, myndi skoða veðrið þegar nær dregur bara og meta það þá :)
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 25.feb 2013, 22:18
frá Haffi
Það á að fara að frysta þegar líður á vikuna, en það er allt rennandi blautt um allt land, svo ég myndi skoða vel færið þegar nær dregur helginni.
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 25.feb 2013, 23:08
frá Stebbi
kjartanbj wrote:það skiptir bara ekki máli, Krapi er alltaf krapi, myndi skoða veðrið þegar nær dregur bara og meta það þá :)
Má ekki jeppast í krapa líka ?
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 25.feb 2013, 23:23
frá -Hjalti-
Stebbi wrote:kjartanbj wrote:það skiptir bara ekki máli, Krapi er alltaf krapi, myndi skoða veðrið þegar nær dregur bara og meta það þá :)
Má ekki jeppast í krapa líka ?
nei... veturinn er búin í apríl Stefán :(
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 25.feb 2013, 23:55
frá arnargunn
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 26.feb 2013, 00:24
frá Doddi23
gabrielkarason wrote:já en hverning bíl var það fólk á og voru þau ekki einsbíla og fimm í bílnum?
Voru að mér skilst á 44" Land Cruiser.
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 26.feb 2013, 00:34
frá -Hjalti-
Doddi23 wrote:gabrielkarason wrote:já en hverning bíl var það fólk á og voru þau ekki einsbíla og fimm í bílnum?
Voru að mér skilst á 44" Land Cruiser.
þetta var gulur 44" trooper
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 26.feb 2013, 13:38
frá villi58
-Hjalti- wrote:villi58 wrote:Af hverju búið þið á þessu súldarnesi ?. mikklu betra að vera fyrir norðan og geta jeppast strax eftir að búið er að setja í gang. Skil ekki að hausinn á ykkur fúni ekki að búa í þessu helvíti. Rigning, rigning, roooookkkkkkkk.
Er mikið hægt að jeppast á Dalvík :)
Hjalti! ég get geymt bílinn heima á lóð og keyrt beint upp í fjall eða annað, norðan við húsið mitt er snjórinn um 2.m -21/2 Svona á þetta að vera, markar varla í snjóinn.
Kveðja! Vilhjálmur
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 26.feb 2013, 14:23
frá -Hjalti-
villi58 wrote:-Hjalti- wrote:villi58 wrote:Af hverju búið þið á þessu súldarnesi ?. mikklu betra að vera fyrir norðan og geta jeppast strax eftir að búið er að setja í gang. Skil ekki að hausinn á ykkur fúni ekki að búa í þessu helvíti. Rigning, rigning, roooookkkkkkkk.
Er mikið hægt að jeppast á Dalvík :)
Hjalti! ég get geymt bílinn heima á lóð og keyrt beint upp í fjall eða annað, norðan við húsið mitt er snjórinn um 2.m -21/2 Svona á þetta að vera, markar varla í snjóinn.
Kveðja! Vilhjálmur
Ég skil það alveg enda frábært. En hversu langt getur þú keyrt þartil að þú kemst innst inn í dal. Tröllaskagi er ekki beint jeppafær.
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 26.feb 2013, 14:39
frá villi58
Sæll!
Það eru hérna tveir dalir ofan við bæinn og tekur c.a. 5. mín að komast upp í dalop, í svona færi sem er búið að vera lengi er ekkert mál að fara inn í dalbotna, svo eru líka fleiri dalir sem er örugglega hægt að komast í hörðu færi en á eftir að skoða þá.
Kveðja!
Re: skjaldbreiður og langjökull eða kaldidalur
Posted: 26.feb 2013, 16:41
frá Brjótur
Meiri krapahræðslan i öllum :) þið eruð ekki fullnuma jeppamenn fyrr en þið getið tekist a við hann lika ;) hahahahah
það er bara gaman