Síða 1 af 1
dagsferð 2 mars
Posted: 24.feb 2013, 17:47
frá gabrielkarason
erum að fara í dagsferð laugardaginn 2 mars förum úppá þingvelli svo upp með skjaldbreið og að langjökul, við ætlum að hittast um 10 leitið um morgun á n1/subway í mosó, endinlega sem flestir að láta sjá sig, hægt er að ná í mig í síma 8666262
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 25.feb 2013, 11:28
frá gabrielkarason
einginn sem vill koma með okkur?
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 25.feb 2013, 15:05
frá kjartanbj
þarf ekki að vera einhver snjór svo hægt sé að fara eitthvað? hvernig er langtíma spáin? er ekki best að kynna sér það :)
það er búið að rigna og vera hiti í um 2 vikur, heyrði af einum sem keyrði þarna um daginn og það var bara glerhálka í veginum og nánast engin snjór
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 25.feb 2013, 17:41
frá gabrielkarason
var að fá fréttir af því að það er fært í kaldadal og uppá langjökul fyrir nokkra bíla svo ferðinn stendur en á ef það er góð mæting
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 27.feb 2013, 21:39
frá gabrielkarason
það er hittingur á N1 á rauðavatni kl 10 laugardagsmorguninn 2mars
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 27.feb 2013, 21:40
frá Haffi
gabrielkarason wrote:það er hittingur á N1 á rauðavatni kl 10 laugardagsmorguninn 2mars
Hvar ætlar þú að finna N1 við rauðavatn?
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 27.feb 2013, 21:48
frá Stebbi
Haffi wrote:gabrielkarason wrote:það er hittingur á N1 á rauðavatni kl 10 laugardagsmorguninn 2mars
Hvar ætlar þú að finna N1 við rauðavatn?
Svona svona vertu góður við útlendinga. :)
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 27.feb 2013, 22:15
frá gabrielkarason
eða olís, pulsa pylsa sami skíturinn!
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 28.feb 2013, 02:04
frá Hlynurn
ennþá sama ferðaplan, eða bara elta veðrið? :P
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 28.feb 2013, 02:49
frá gabrielkarason
Hlynurn wrote:ennþá sama ferðaplan, eða bara elta veðrið? :P
hugsa að allt verður bara ákveðið á staðnum :P
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 03.mar 2013, 09:58
frá hobo
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 03.mar 2013, 16:47
frá Hlynurn
Fórum upp á skjaldbreið, ætluðum að halda áfram að gullfossi, í staðin fyrir að fara sömu leið til baka, villtumst af leið, og já, það endaði svona...
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 03.mar 2013, 17:19
frá gabrielkarason
allt gékk ljómandi súkkan fór létt með þetta og cruzerinn fór létt með þetta í bakkgír hehe, krapið var ekki of alvarlegt og þetta var nú alveg vel fær ferð, bara ef fleyri hefðu látið sjá sig
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 03.mar 2013, 18:13
frá seg74
Jæja, myndir takk...................
Fyrir okkur hina sem þurftum að vera fastir úti á sjó :(
Líklega skárra en að vera fastir úti í á ????
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 03.mar 2013, 22:34
frá -Hjalti-
seg74 wrote:Jæja, myndir takk...................
Fyrir okkur hina sem þurftum að vera fastir úti á sjó :(
Líklega skárra en að vera fastir úti í á ????
tek undir þetta :)
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 04.mar 2013, 15:05
frá gabrielkarason
myndir koma bráðlega, bíðið bara rólegir
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 04.mar 2013, 16:57
frá seg74
Færðu þær sendar með Herjólfi þegar þær koma úr framköllun?
:)
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 04.mar 2013, 22:43
frá gabrielkarason
allt digital siggi, ég var bara ekki með cameruna
Re: dagsferð 2 mars
Posted: 12.mar 2013, 10:56
frá SvavarM
jæja ?