Síða 1 af 1
Skrapp á fjöll
Posted: 17.feb 2013, 11:11
frá hobo
Blíða á toppi Skjaldbreiðar

Á leið í Slunkaríki yfir frosið leysingavatn

Skjaldbreiður

Þursaborg

Jarlhettur og Skálpanes framundan

Kerlingarfjöll og auður Kjalvegur

Pumpað aðeins í á Bláfellshálsi

Re: Skrapp á fjöll
Posted: 17.feb 2013, 11:19
frá Izan
Ég sýndi strákunum mínum myndina af Skjaldbreið og þeir pöntuðu ferð þangað með snjóþotur. Flottar myndir og maður gæti haldið að dagurinn hafi bara verið ágætur.
Kv Jón Garðar
Re: Skrapp á fjöll
Posted: 17.feb 2013, 11:32
frá jeepson
Izan wrote:Ég sýndi strákunum mínum myndina af Skjaldbreið og þeir pöntuðu ferð þangað með snjóþotur. Flottar myndir og maður gæti haldið að dagurinn hafi bara verið ágætur.
Kv Jón Garðar
Jæja Jón er þá nokkuð annað að gera en pakka niður í pattann og bruna af stað?
Flottar myndir Hörður. Veðrið hefur greinilega verið með ykkur :)
Re: Skrapp á fjöll
Posted: 17.feb 2013, 11:51
frá Stebbi
Var jökullinn þokkalegur?
Re: Skrapp á fjöll
Posted: 17.feb 2013, 12:08
frá hobo
Já hann var bara fínn. Hart færi undir 1000 metrunum þar sem snjórinn hefur náð að blotna í þýðunni. En svo var eitthvað mýkra ofar, en ekkert alvarlegt.
Fleiri myndir
hér
Re: Skrapp á fjöll
Posted: 17.feb 2013, 21:42
frá MattiH
Flottar myndir...
Re: Skrapp á fjöll
Posted: 18.feb 2013, 10:48
frá Skúri
Glæsilegar myndir Hörður !
Re: Skrapp á fjöll
Posted: 18.feb 2013, 12:17
frá Doddi23
Var magnaður túr, veðrið frábært og færið fínt.
Þökkum fyrir okkur Hörður.
Kv.
Doddi og Frida
Ps. Því miður fyrir ykkurþá deili ég yfirleitt ekki myndum sem ég tek.