hvernig er færð um uxahryggi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
hvernig er færð um uxahryggi
hefur einhver farið um uxahryggi núna síðustudaga
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: hvernig er færð um uxahryggi
uxahryggir eru nú bara ca 5 km malbikuð leið ertu ekki að tala um eitthvað lengra?
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 05.feb 2010, 16:19
- Fullt nafn: Sævar Már Gunnarsson
- Staðsetning: Sandgerði
Re: hvernig er færð um uxahryggi
Seinast þegar ég keyrði uxahryggi var eitthvað minna um malbik þar enn ansi fínn stökkpallur á grindarhliðinu, enda var ég í rallybíl :)
Jeep willys 64, Torfærubíll
TurboCrew Offroad Team
TurboCrew Offroad Team
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur