hvernig er færið yfir kjöl
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
hvernig er færið yfir kjöl
er fært yfir kjöl fyrir jeppa með bílaflutningakerru í eftirdragi
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: hvernig er færið yfir kjöl
gaz69m wrote:er fært yfir kjöl fyrir jeppa með bílaflutningakerru í eftirdragi
myndi ekki fara með bíl á þessari kerru nema dráttarbíllinn væri þeim mun öflugri. Annars var frekar snjólaust að Kerlingafjöllum en maður veit ekki hvernig er norðan þeirra. Virðist vera eitthver snjór á Hvervöllum miðavið þetta. http://www.vedur.is/vedur/athuganir/vef ... eravellir/
Annars er Kjalvegur bara 72 km stitting framm yfir það að fara malbikið ef þú býrð í Flóanum.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: hvernig er færið yfir kjöl
það stórefast ég um, þorrablótsferðinni um daginn voru skaflar hér og þar , öllum líkindum bætt í, eða komill krapi, það var spegill bara langleiðina upp að kerlingarfjalla afleggjara , lendir í krapa pottþétt líka einhverstaðar , ég tæki ekki svona séns
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hvernig er færið yfir kjöl
-Hjalti- wrote:gaz69m wrote:er fært yfir kjöl fyrir jeppa með bílaflutningakerru í eftirdragi
myndi ekki fara með bíl á þessari kerru nema dráttarbíllinn væri þeim mun öflugri. Annars var frekar snjólaust að Kerlingafjöllum en maður veit ekki hvernig er norðan þeirra. Virðist vera eitthver snjór á Hvervöllum miðavið þetta. http://www.vedur.is/vedur/athuganir/vef ... eravellir/
Annars er Kjalvegur bara 72 km stitting framm yfir það að fara malbikið ef þú býrð í Flóanum.
annaðhvort fer ég malbikið nú eða bíð til vors
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: hvernig er færið yfir kjöl
Var á Hveravöllum 8-11 feb 2013 EKKI séns að fara með bílakerru nema að þú sért á fljóta bát með 5000 hp hreyfil. Það er allt á floti í krapa frá Kerlingarfjalla afleggjara og norður á uppbyggða veginn norðan Hveravalla. Vörum á 46" Liner og 54" Ford F 350 og þetta var bara erfitt tilbaka þann 11. feb.
Kv. Ragnar Páll
S: 8446621
Kv. Ragnar Páll
S: 8446621
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur