Lókur í Laug - súkkuklúbbsferð
Posted: 04.feb 2013, 23:54
SÍS - Samband íslenskra Suzukijeppaeigenda, stóð fyrir hinni árlegu ferð, Lókur í Laug, um liðna helgi. Ferðin gekk með eindæmum vel, fyrir utan nokkrar bilanir og þá aðallega hjá öðrum en Suzukibifreiðum, eða í úrkynjuðum Suzukibifreiðum.
Ein súkkan var óbreytt og með 1000cc mótor og fór nokkurn veginn hjálparlaust alla leið inn að skála.
Hér eru nokkrar myndir frá ferðinni:
Ein súkkan var óbreytt og með 1000cc mótor og fór nokkurn veginn hjálparlaust alla leið inn að skála.
Hér eru nokkrar myndir frá ferðinni: