Síða 1 af 1

Lókur í Laug - súkkuklúbbsferð

Posted: 04.feb 2013, 23:54
frá gislisveri
SÍS - Samband íslenskra Suzukijeppaeigenda, stóð fyrir hinni árlegu ferð, Lókur í Laug, um liðna helgi. Ferðin gekk með eindæmum vel, fyrir utan nokkrar bilanir og þá aðallega hjá öðrum en Suzukibifreiðum, eða í úrkynjuðum Suzukibifreiðum.
Ein súkkan var óbreytt og með 1000cc mótor og fór nokkurn veginn hjálparlaust alla leið inn að skála.
Hér eru nokkrar myndir frá ferðinni:

GOPR0039.JPG


GOPR0043.JPG


GOPR0045.JPG


GOPR0048.JPG


GOPR0052.JPG


GOPR0054.JPG

Re: Lókur í Laug - súkkuklúbbsferð

Posted: 05.feb 2013, 00:06
frá gislisveri
GOPR0067.JPG


GOPR0077.JPG

Re: Lókur í Laug - súkkuklúbbsferð

Posted: 05.feb 2013, 09:30
frá birgir björn
djöfull er að sjá þetta og hafa ekki komist með! rjómin er gullfallegur og þessir rússar í jimny að sama skapi

Re: Lókur í Laug - súkkuklúbbsferð

Posted: 05.feb 2013, 10:01
frá juddi
Óðalsbóndinn stendur fyrir sínu