Síða 1 af 1
Fórum upp á Langjökul í dag að sækja bilaðan Musso
Posted: 18.des 2012, 22:00
frá kjartanbj
Fór upp á Langjökul í dag að sækja bilaðan Musso sem við skildum eftir í kolvitlausu veðri á laugardag með ónýtan millikassa





bílinn var í 1000m hæð, skiptum um millikassa í honum og keyrðum í bæin
var allur út í snjó að innan þar sem rúða hafði opnast, húdd fullt af snjó og svona skemmtilegheit
gekk ótrúlega vel að komast uppað honum þrátt fyrir leiðindafæri, gátum fylgt slóðinni síðan um helgina hjólförin voru eins og steypt
en fyrir utan þau var sykurfæri undir smá skel
Re: Fórum upp á Langjökul í dag að sækja bilaðan Musso
Posted: 18.des 2012, 22:03
frá kjartanbj
3ja langjökulsferð mín á 2 vikum :S
Re: Fórum upp á Langjökul í dag að sækja bilaðan Musso
Posted: 18.des 2012, 22:06
frá kjartanbj
Re: Fórum upp á Langjökul í dag að sækja bilaðan Musso
Posted: 18.des 2012, 22:09
frá joisnaer
flottar myndir, þið hafið náð í nokkuð gott veður.
Re: Fórum upp á Langjökul í dag að sækja bilaðan Musso
Posted: 18.des 2012, 22:13
frá kjartanbj
já það var alveg logn og ca 10stiga frost, gerist ekki betra , hefði verið geðveikt hefði verið hægt að keyra um jökulinn almennilega
Re: Fórum upp á Langjökul í dag að sækja bilaðan Musso
Posted: 18.des 2012, 22:40
frá -Hjalti-
kjartanbj wrote:3ja langjökulsferð mín á 2 vikum :S
Ertu þá ekki komin með lifetime dose af þessum skafli :D ?
Re: Fórum upp á Langjökul í dag að sækja bilaðan Musso
Posted: 18.des 2012, 22:46
frá kjartanbj
Jú , komið gott í bili :)
Re: Fórum upp á Langjökul í dag að sækja bilaðan Musso
Posted: 19.des 2012, 12:37
frá Styrmir
Hvernig var færið og hvað var að millikassanum?
Re: Fórum upp á Langjökul í dag að sækja bilaðan Musso
Posted: 19.des 2012, 15:58
frá kjartanbj
færðin var glötuð, hörð skel og sykur, ekki bílhelt, gátum notað förin okkar síðan síðast sem voru eins og steypt
fyrst missti hann lága drifið og síðan brotnaði jókinn við afturskaftið , ekki vitað hvað var í gangi inn í kassanum
en rílurnar voru bláar eftir að hafa hitnað mikið