Síða 1 af 1
Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 13.des 2012, 09:45
frá Seli
Sælir, eru ekki einhverjir nettir dagstúrar planaðir fyrir helgina?
Ég hafði hugsað mér að skella mér eitthvað í snjó á laugardeginum en er eitthvað fátækur af ferðafélugum þannig að ég spyr hér, er einhver til í góða dagsferð á laugardeginum eða eru einhverjir að fara sem myndu leyfa mér að fljóta með?
Ég er á stuttum defender á 35", með litla hálfgangslausa loftdælu og góða skóflu.
Axel, 8651398
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 13.des 2012, 18:59
frá lettur
Ég er til í skrepp á sunnudaginn ef veðrið verður bjart og flott. Kemst ekki á laugardeginum.
T.d. eitthvað í átt að Skjaldbreið eða fjallabakssvæðið. Eru einhverjir fleiri í gírnum á sunnudaginn? Kv. Jói.
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 14.des 2012, 01:41
frá Bergthor93
Ég væri til í að reyna kíkja einhvað á Laugardeginum eða sunnudeginum.
Er nú ekki með mikla reynslu samt.
38" hilux
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 14.des 2012, 08:51
frá Seli
Ég er spenntari fyrir laugardeginum, en það ætla víst tveir á íslandrover á sunnudeginum, og meira er yfirleitt betra.
Við gætum fjölmennt eitthvert saman á sunnudeginum.
Þá væri ferðalistinn líklega 2x defender, 1x patrol og svo þeir sem vilja koma með héðan.
http://www.islandrover.is/spjall/viewtopic.php?t=5134Þarna er linkur á íslandrover umræðuna.
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 14.des 2012, 18:11
frá andrig
Ég og senilega 1 félagi minn stefnum á að fara eitthvað á sunnudaginn
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 14.des 2012, 20:55
frá Seli
hugmyndin er að hittast á N1 í mosó klukkan 9 á sunnudagsmorgun.
Eins og er samanstendur hópurinn af
Stuttum defender á 35", verður mögulega á 38 á sunnudaginn
Defender pallbíl á 44"
Patrol á 46"
og að sjálfsögðu eru hverjir sem er velkomnir.
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 14.des 2012, 21:49
frá lettur
Stefni á að skella mér með á sunnudaginn. Kem frá Selfossi og myndi hitta á ykkur á Þingvöllum ca. 9:45. Er ekki stefnan annars tekin í þá áttina?
Jói 864-1235
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 14.des 2012, 22:09
frá -Hjalti-
lettur wrote:Stefni á að skella mér með á sunnudaginn. Kem frá Selfossi og myndi hitta á ykkur á Þingvöllum ca. 9:45. Er ekki stefnan annars tekin í þá áttina?
Jói 864-1235
Jói , ertu kominn á Grand ?
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 14.des 2012, 23:02
frá andriv
Hvert á að fara á sunnudaginnn?
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 15.des 2012, 11:52
frá Seli
Ég held að stefnan verði tekin á Skjaldbreið og svæðið þar í kring, annars þá er leiðin svolítið í lausu lofti ennþá.
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 15.des 2012, 23:03
frá lettur
-Hjalti- wrote:lettur wrote:Stefni á að skella mér með á sunnudaginn. Kem frá Selfossi og myndi hitta á ykkur á Þingvöllum ca. 9:45. Er ekki stefnan annars tekin í þá áttina?
Jói 864-1235
Jói , ertu kominn á Grand ?
Kominn á þennan líka fína Grand :-)
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 16.des 2012, 08:55
frá lettur
Kemst ekki í dag, veikindi í familíunni.
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 16.des 2012, 21:25
frá hobo
3.2.1 og svo deila myndum! :)
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Posted: 16.des 2012, 23:03
frá andrig

- Nissan Patrol 46" 6.5turbo
Færið var frekar leiðinlegt, bara sykur..
en varðandi myndir þá fattaðist ekki að linsan hafi verið á manual focus fyrren eftir ferðina eftir norðurljósamyndatöku.
en það koma 2 úr símanum.
ótrúlega fínt veður!