Næsta helgi um Kvíslarveituveg
Posted: 11.des 2012, 08:53
Er einhverjir hér sem gætu hugsað sér að fara Sprengisand eða Sóleyjarhöfðavað á tímabilinu fimmtudag til sunnudags? Málið er að mig vantar að láta ferja jeppa frá Kvíslarveituvegi við Þúfuvötn suður að Sultartanga vegna gönguskíðaferðar.
Þeir sem verða á svæðinu mættu slá á þráðinn (867 8637).
Þeir sem verða á svæðinu mættu slá á þráðinn (867 8637).