Sóleyjarhöfði - Setur - Kerlingafjöll - Klakksleið 1 - 2 Des

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Sóleyjarhöfði - Setur - Kerlingafjöll - Klakksleið 1 - 2 Des

Postfrá -Hjalti- » 04.des 2012, 20:05

Fórum upp í Setur á nokkrum jeppum helgina 30 Nov - 2 Des 2012 , Farið var upp Sóleyjarhöfðan að Setrinu , Á Laugardeginum var farið í Kerlingafjöll og á Sunnudeginum fórum við svo á 5 bílum Klakksleið til byggða , Tók heimferðin um 13 tíma í snjóbyl og blindu.

Image

Image

Image

Tankað í Hrauneyjum
Image

Image

Image

komumst í þokkalegan snjó fljótlega eftir Sóleyjarhöfðavað.
Image

nokkrar festur
Image

Image

Toyoturnar voru fyrstar uppeftir
Image

Laugardagsmorguninn
Image

Image

fyrsta brekkan frá setrinu að Illahrauni.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Ekið inn að Illahrauni
Image

Image

Undir Loðmundi
Image

4runner hybrid
Image

Image

Image

Image

6 bílar fóru inn í Kerlingafjöll , ýmisleg tjón og bilanir hindruðu aðra í að fara þangað.

Affelgun við Kerlingafjöll , því var reddað fljótt.
Image

Ekki var mikill snjór í Kerlingafjöllum.

Image

Image

Image

Image

Image

á bakaleiðini keyrðum við upp drifbrotin 90 Krúser ,
Image

Image

Image

Image

Image

Á Laugardagskvöldinu var veisla en á Sunnudeginum fór megnið af hópinum heim Sóleyjarhöfða en við ætluðum á 5 bílum Kisubotna og Klakksleið.

Image

Image

Hellingur af snjó var við neðri Kisubotna
Image

Ekið yfir Kisu á snjóbrú
Image

Image

Fyrsta brekkan upp Kisubotna , það tók um 3 tima að komast upp á topp

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Kjartan búinn að spila sig pikkfastann.
Image

Image

Image

Image

Image

Image

upp komst hann.
Image

Efsti parturinn
Image

Það var algjör snjóblinda undir Draugafelli

Image

Image

Image

Svo skall á þessi skemmtilegi snjóbylur þegar leið á kvöldið.

Image

Image

Image

Svo að lokum keyrðum við útúr þessu og við tok fínasta veður.

Image

Image

Image

Hafði þá leiðin frá Setrinu niður í byggð tekið rúma 13 tíma.


Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Sóleyjarhöfði - Setur - Kerlingafjöll - Klakksleið 1 - 2 Des

Postfrá -Hjalti- » 04.des 2012, 20:09

Nokkur video

[youtube]vRRgegqiRho[/youtube]

[youtube]T2nai61chWY[/youtube]

[youtube]y4GVHC1zqpU[/youtube]

[youtube]eqJfU6n_z0g&[/youtube]
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Sóleyjarhöfði - Setur - Kerlingafjöll - Klakksleið 1 - 2 Des

Postfrá Tómas Þröstur » 05.des 2012, 08:36

Mikill snjór kominn þarna strax snemma vetrar. Ætli þetta verði svona áfram í vetur !!

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Sóleyjarhöfði - Setur - Kerlingafjöll - Klakksleið 1 - 2 Des

Postfrá -Hjalti- » 05.des 2012, 21:04

Tómas Þröstur wrote:Mikill snjór kominn þarna strax snemma vetrar. Ætli þetta verði svona áfram í vetur !!


Það var allavega töluvert meiri snjór á Klakksleið núna en á sama tíma í fyrra og var það fínn snjóavetur allavega hér sunnanlands.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur