


Tankað í Hrauneyjum



komumst í þokkalegan snjó fljótlega eftir Sóleyjarhöfðavað.

nokkrar festur


Toyoturnar voru fyrstar uppeftir

Laugardagsmorguninn


fyrsta brekkan frá setrinu að Illahrauni.







Ekið inn að Illahrauni


Undir Loðmundi

4runner hybrid




6 bílar fóru inn í Kerlingafjöll , ýmisleg tjón og bilanir hindruðu aðra í að fara þangað.
Affelgun við Kerlingafjöll , því var reddað fljótt.

Ekki var mikill snjór í Kerlingafjöllum.





á bakaleiðini keyrðum við upp drifbrotin 90 Krúser ,





Á Laugardagskvöldinu var veisla en á Sunnudeginum fór megnið af hópinum heim Sóleyjarhöfða en við ætluðum á 5 bílum Kisubotna og Klakksleið.


Hellingur af snjó var við neðri Kisubotna

Ekið yfir Kisu á snjóbrú


Fyrsta brekkan upp Kisubotna , það tók um 3 tima að komast upp á topp






Kjartan búinn að spila sig pikkfastann.






upp komst hann.

Efsti parturinn

Það var algjör snjóblinda undir Draugafelli



Svo skall á þessi skemmtilegi snjóbylur þegar leið á kvöldið.



Svo að lokum keyrðum við útúr þessu og við tok fínasta veður.



Hafði þá leiðin frá Setrinu niður í byggð tekið rúma 13 tíma.