Síða 1 af 1
Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 19.nóv 2012, 23:11
frá kjartanbj
Re: Setrið 17-18 nóv
Posted: 19.nóv 2012, 23:17
frá Hagalín
Flott ferð og ágætis túr sem jómfrúarferð á Ford í snjó....
Re: Setrið 17-18 nóv
Posted: 19.nóv 2012, 23:19
frá kjartanbj
Ef fleiri eru með myndir úr ferðinni þá er um að gera að dæla þeim hingað inn :)
Re: Setrið 17-18 nóv
Posted: 19.nóv 2012, 23:20
frá kjartanbj
Hagalín wrote:Flott ferð og ágætis túr sem jómfrúarferð á Ford í snjó....
þetta var líka jómfrúarferðin á krúser í snjó hjá mér :)
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 20.nóv 2012, 07:37
frá lilli
Gaman að sjá nýjar myndir strákar!
Re: Setrið 17-18 nóv
Posted: 20.nóv 2012, 08:00
frá Hagalín
kjartanbj wrote:Hagalín wrote:Flott ferð og ágætis túr sem jómfrúarferð á Ford í snjó....
þetta var líka jómfrúarferðin á krúser í snjó hjá mér :)
Og varstu ekki bara sáttur með hann?
Ég gat ekki betur séð nema hann stæði sig með stakri príði....
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 20.nóv 2012, 08:14
frá reyktour
Þetta gerir mann bara spenntari fyrir helginni.
Flottar myndir.
Re: Setrið 17-18 nóv
Posted: 20.nóv 2012, 09:32
frá kjartanbj
Hagalín wrote:kjartanbj wrote:Hagalín wrote:Flott ferð og ágætis túr sem jómfrúarferð á Ford í snjó....
þetta var líka jómfrúarferðin á krúser í snjó hjá mér :)
Og varstu ekki bara sáttur með hann?
Ég gat ekki betur séð nema hann stæði sig með stakri príði....
Jú bara mjög sáttur
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 20.nóv 2012, 09:35
frá hvati
Gott að sjá að Setrið stendur enn. Maður var
ekkert of viss eftir goluna þarna um daginn.
Flott að fá myndir fyrir þá sem eru ekki
á leiðinni út úr bænum á næstunni ;)
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 20.nóv 2012, 21:08
frá jonni187
Hérna er facebook linkur á myndir sem Gústi félagi minn tók í ferðinni
http://www.facebook.com/operationXZ/photos_stream Flottar myndir hjá kallinum :))
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 20.nóv 2012, 21:19
frá joisnaer
hvað er þessi land rover á nokkrum myndum á stórum dekkjum?? er þetta 36"??
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 20.nóv 2012, 21:24
frá hvati
Þessar myndir eru trylltar! Djöfull er gaman
að skoða þetta allt!

Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 20.nóv 2012, 21:30
frá kjartanbj
joisnaer wrote:hvað er þessi land rover á nokkrum myndum á stórum dekkjum?? er þetta 36"??
38"
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 20.nóv 2012, 21:43
frá AgnarBen
http://www.facebook.com/operationXZ/photos_streamHrikalega flottar myndir, eitt af fáum albúmum úr jeppaferð þar sem ég hef nennt að skoða myndir án texta ...... vel gert !

Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 20.nóv 2012, 22:49
frá kjartanbj
Hrikalega flottar myndir hjá honum og hrikalega skemmtileg ferð
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 21.nóv 2012, 11:18
frá DABBI SIG
Á hvaða dekkjastærð er hvíti lc 60? Er þetta 39,5" pitbull?
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 21.nóv 2012, 12:06
frá kjartanbj
44" super swamper held ég
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 21.nóv 2012, 13:16
frá davidl
Hvíti Lc60 er á 42" pittbull
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 22.nóv 2012, 00:25
frá Guðjón Smári
kjartanbj wrote:joisnaer wrote:hvað er þessi land rover á nokkrum myndum á stórum dekkjum?? er þetta 36"??
38"
Ekki það að það muni miklu en hann er á 37" super Swamper
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 22.nóv 2012, 00:28
frá Guðjón Smári
davidl wrote:Hvíti Lc60 er á 42" pittbull
Jú mikið rétt bíllinn minn er á 42" Pitt Bull Rocker, radial. Að mínu mati smellpassa undir bílinn hvað varðar þyngd. Hafa reynst mér vel síðasta vetur og það sem komið af þessum vetri.
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 22.nóv 2012, 06:49
frá kjartanbj
Guðjón Smári wrote:davidl wrote:Hvíti Lc60 er á 42" pittbull
Jú mikið rétt bíllinn minn er á 42" Pitt Bull Rocker, radial. Að mínu mati smellpassa undir bílinn hvað varðar þyngd. Hafa reynst mér vel síðasta vetur og það sem komið af þessum vetri.
Ertu búin að græja öxulin :-)
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 22.nóv 2012, 16:11
frá Guðjón Smári
Já fór strax í það að græja öxulinn, þurfti að skifta út nafinu, gengjur og göt orðið frekar slitið. Tvöfaldi liðurinn í framskafti var handónýtur, kúlan gengin út og eyðilagðist. En þetta allt saman er bara til að brosa yfir og jeppinn er tilbúinn í næstu ferð.
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 22.nóv 2012, 17:48
frá -Hjalti-
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 22.nóv 2012, 18:07
frá kjartanbj
Guðjón Smári wrote:Já fór strax í það að græja öxulinn, þurfti að skifta út nafinu, gengjur og göt orðið frekar slitið. Tvöfaldi liðurinn í framskafti var handónýtur, kúlan gengin út og eyðilagðist. En þetta allt saman er bara til að brosa yfir og jeppinn er tilbúinn í næstu ferð.
Þurfti einmitt að skipta um kross hjá mér í framskapti, skipti um þá báða bara og 80kruser tilbúin í næstu ferð
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 22.nóv 2012, 19:14
frá Guðjón Smári
-Hjalti- wrote:Geggjuð mynd !
Og ekki skemmir myndefnið ;-)
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 28.nóv 2012, 07:49
frá firebird400
Hvernig virkar svona Ranger á 44"?
Hef alltaf verið spenntur fyrir þessum bílum, hrikalega hallærislegir orginal en hrikalega töff svona breyttir
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 28.nóv 2012, 14:26
frá kolatogari
glæsilegar þessar myndir. Lítur út fyrir að hafa verið mikið fjör.
Nú verður maður bara veikur, best að ná í slípirokkinn....
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 28.nóv 2012, 15:40
frá andrib85
hann virkar mjög vel enn það þarf að skipta út hásingum og hellst millikassa. ég fór í patrol hásingar millikassa og stýrismaskínu
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 28.nóv 2012, 19:32
frá Hagalín
andrib85 wrote:hann virkar mjög vel enn það þarf að skipta út hásingum og hellst millikassa. ég fór í patrol hásingar millikassa og stýrismaskínu
Hvert er vandamàlið með hàsingarnar?
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 28.nóv 2012, 19:40
frá reyktour
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 29.nóv 2012, 08:52
frá andrib85
Afturhásingin sleppur kannski enn hann er ekki með hásingu að framan orginal heldur sjálfstæða fjöðrunn sem ég held að þoli ekki 44" dekk. Svo er millikassinn mjög lélegur orginal
Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Posted: 29.nóv 2012, 09:16
frá harnarson
Mjög flott myndasería.
reyktour wrote:http://ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=79688