Síða 1 af 1
Landmannalaugar
Posted: 28.sep 2012, 16:51
frá johnnyt
Hvernig er færðin inn í Laugar eins og er? Er að spá í stuttum skrepp um helgina
Re: Landmannalaugar
Posted: 28.sep 2012, 17:08
frá -Hjalti-
johnnyt wrote:Hvernig er færðin inn í Laugar eins og er? Er að spá í stuttum skrepp um helgina
Það er allavega snjór.
http://liv.is/webcam/laugar/
Re: Landmannalaugar
Posted: 28.sep 2012, 18:39
frá Árni Braga
Allir á stað!!!!!!!!!!
Re: Landmannalaugar
Posted: 28.sep 2012, 18:48
frá Hólmar
Þetta lítur vel út fyrir frammhaldið allavega.
Re: Landmannalaugar
Posted: 28.sep 2012, 21:27
frá Kárinn
þekki mann sem þekkir mann, og hann var þarna í dag, það eru skaflar og förin voru oft þungfær fyrir 38" bíl
Re: Landmannalaugar
Posted: 28.sep 2012, 23:47
frá reyktour
Ég ætla að rúlla þangað á morgun..
Prufa nýju dekkinn og bedlockið
Væri gaman ef einhver fleiri vilja með.
Bara að bjalla
8453739
Re: Landmannalaugar
Posted: 29.sep 2012, 15:48
frá alexsigv.87
Hvernig er umhorfs þarna inneftir? er eitthvað vit í að taka sunnudagsrúnt á 35" ?
Re: Landmannalaugar
Posted: 29.sep 2012, 21:34
frá reyktour
Veit ekki.
Breytti ferðaáætlun, fór yfir Núpshlíðarhálsinn frá djúpavatni.
Mæli eindregið með henni.
verð að bíða eftir meiri snjó seinna.
Re: Landmannalaugar
Posted: 05.des 2012, 21:28
frá Patrol3.0
Við erum að fara i landmannalaugar á sunnudaginn kl.9.00
Ef einhver vilja fara með okkur þáu bara Velkomin.
Re: Landmannalaugar
Posted: 06.des 2012, 11:14
frá risinn
Eru þið á vel útbúnum bílum ? Og verðið þið margir ?
Var þarna á sunnudag og mánudag það var mjög erfit færi og mikill snjór. Vorum á 46" Læner og 44" Land Rover og við vorum 10-11 tíma inn að gatnamótum á nyðri Fjallabak, 1 maður í Lænernum og 2 í Breska HEIMSVELDINU.
En ef þið farið gætu þið hringt í mig í.
s: 8446621 Ragnar Páll heiti ég.
Re: Landmannalaugar
Posted: 07.mar 2013, 22:00
frá Patrol3.0
Það verður ferð næsta laugardag til landmannalaugar 09.03.2013.