Síða 1 af 1

Klakkurinn

Posted: 13.sep 2012, 21:01
frá frikki
Sæl öll

Veit einhver hvernig klakkurinn er um þessa helgi. 14 til 16 sept.
Veit einhver hvort það sé snjór á honum eða hvar liggur snjólinan.

Er snjór autan við Kerlingarfjöllin á leið í setrið eða ????????
Væri flott að fá svör.

kkv
Frikki

Re: Klakkurinn

Posted: 13.sep 2012, 22:04
frá Ofsi
Þú ferð auðvita Klakkinn, meiri líkur á því að lenda í vandræðum :-)

Re: Klakkurinn

Posted: 14.sep 2012, 10:07
frá frikki
vantar like takkann á það ...
Ofsi eg hringi þá bara í þig :)

Re: Klakkurinn

Posted: 17.sep 2012, 18:52
frá -Hjalti-
Hvað segiru um trip report Frikki :) ?

Re: Klakkurinn

Posted: 18.sep 2012, 00:51
frá Freyr
Hvernig var færðin Frikki?

Re: Klakkurinn

Posted: 18.sep 2012, 12:37
frá kjartanbj
honum tókst að minnsta kosti að festa sig :) og spila sig upp þannig eitthvað gaman hefur verið

Re: Klakkurinn

Posted: 18.sep 2012, 20:07
frá Hansi
Þetta var fín ferð, rennifæri (að mestu).
Fórum Kjalveg á Hveravelli, þaðan kerlingarfjöll og Illihraun í Setrið.
Ætluðum Klakkinn heim en lentum í svaka Krapa á sneiðungnum og snerum við og fórum sömu leið heim þar sem framdrifið var eitthvað að svíkja í Chevy :(
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Re: Klakkurinn

Posted: 18.sep 2012, 22:58
frá frikki
Klakkurinn klikkar ekki......... eins og góður maður sagði maður sleppir ekki góðu brasi .


En fín ferð í alla staði

kv
Frikki

Re: Klakkurinn

Posted: 20.sep 2012, 13:20
frá -Hjalti-
Gaman af þessum myndum strákar. Þetta er vonandi bara byrjunin á snjóþungum vetri

Re: Klakkurinn

Posted: 22.sep 2012, 02:11
frá Geir-H
Flottar myndir, hvað var að klikka í drifinu í Chevy?

Re: Klakkurinn

Posted: 25.sep 2012, 23:22
frá Hansi
Geir-H wrote:Flottar myndir, hvað var að klikka í drifinu í Chevy?

Það reyndist vera brotin kross öðru meginn að framan.