Síða 1 af 1

Myndir úr vetrarferðum

Posted: 10.sep 2012, 20:06
frá hobo
Maður getur legið vel og lengi yfir ferðamyndum, þá sérstaklega vetrarferðum. Sjá í hverju menn lenda, Bongóblíðum, snjóbyljum, festum og bileríi.

Hér er eitt albúm svona til að byrja á einhverju
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... emId=28511

Endilega grafið upp eitthvað gott..

Re: Myndir úr vetrarferðum

Posted: 10.sep 2012, 21:32
frá smaris
Hér koma nokkrar frá þeim tíma þegar snjóaði á veturna.

http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... temId=6034

Kv. Smári

Re: Myndir úr vetrarferðum

Posted: 11.sep 2012, 23:01
frá Hjörvar Orri
smaris wrote:Hér koma nokkrar frá þeim tíma þegar snjóaði á veturna.

http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... temId=6034

Kv. Smári


Good old times, rosalega skemmtilegar myndir hjá þér og flottur gamli rauði hiluxinn þinn. Ég fékk að njóta þeirra forréttinda að hafa ferðast með foreldrum mínum og frændfólki á þessum árum þegar ég var smá pjakkur. En það ár sem er mér eftirminnilegast er snjóveturinn mikli ´95.

Ég er með smá slatta ef ferðamyndum inná facebook-inu hjá mér
http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 028&type=3

Kv.Hjörvar Orri

Re: Myndir úr vetrarferðum

Posted: 12.sep 2012, 11:59
frá Hjörturinn
Ein ferð sem tók nokkuð á, allt öslandi í krapa og viðbjóði, en að snúa við? Ekki að ræða það :)
tók ekki nema 20 tíma að aka frá jökulheimum og í Hrauneyjar.
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 4a354811d2

Önnur krapaferð, svo skratti minnisstæðar þessar elskur...
https://www.facebook.com/media/set/?set ... df0b2895df

Og ein góð frá Vatnajökli, rétt eftir gos
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 6374e5bff8