Síða 1 af 1
smá skreppur
Posted: 09.sep 2012, 01:20
frá Árni Braga
Þetta verður ekki flottara.
Re: smá skreppur
Posted: 09.sep 2012, 01:36
frá Árni Braga
HA HA þetta er mynd frá því í fyrra
þetta er bara tilað láta menn hlakka til.
Re: smá skreppur
Posted: 09.sep 2012, 06:00
frá Oskar K
þessi mynd er vel lýsandi fyrir ferðir skipulagðar hér, einbíla
Re: smá skreppur
Posted: 09.sep 2012, 10:14
frá hobo
Þetta var snilldar skreppur. Gott veður nema hvasst á toppnum á Skjaldbreið.
Re: smá skreppur
Posted: 05.okt 2012, 17:17
frá firebird400
Mikið svakalega rosalega er þetta nú flott mynd.
Re: smá skreppur
Posted: 05.okt 2012, 19:38
frá -Hjalti-
Flottur bíll sem Virkar!
Re: smá skreppur
Posted: 06.okt 2012, 18:50
frá kári þorleifss
Geggjuð mynd!
Re: smá skreppur
Posted: 07.okt 2012, 07:48
frá Árni Braga
Hann hoho kann sko að taka myndir. og ekki skemmir að hafa svona flottan bíl þarna.
Re: smá skreppur
Posted: 07.okt 2012, 21:29
frá hobo
Takk fyrir hrósið.
Það var einhver ókyrrð í loftinu þarna uppá Skjaldbreið. Við vorum að mjaka okkur niður af toppnum þegar ég leit í baksýnisspegilinn og sá patrolinn hans Árna með þvílíkum bakgrunni. Þetta ætti venjulega ekki að geta gerst þar sem hann sést venjulega ekki í baksýnisspeglum hjá mér :)
Bað ég hann að stoppa í talstöðinni og sneri mér upp í vindinn og smellti af, en af einhverjum ástæðum var ISO-ið stillt í botn og var því myndin mjög gróf. Einnig voru dropar á linsunni eftir að hafa tekið myndir út um gluggann með skafrenninginn á móti.
Sendi ég þá myndirnar á mág minn sem er illa sýktur ljósmyndari og hann fiffaði þær til fyrir mig ásamt því að gera himininn svona drungalegan.