Síða 1 af 1
Stikuferð F4x4
Posted: 28.aug 2012, 12:40
frá magnum62
Góðan daginn. Næstu helgi er Umhverfisnefnd F4x4 að fara í árlega Stikuferð. Sjá umræðu á spjalli F4x4.is . Mjög skemmtilegar ferðir og mjög þarft verkefni. Vonumst til að sjá ný andlit eða/og gamla og sjaldséða félaga.
Kv. MG
Re: Stikuferð F4x4
Posted: 28.aug 2012, 14:04
frá kjartanbj
Þetta er því miður vanhugsuð tíma setning að mínu mati
Ljósanótt í Reykjanesbæ þessa helgina eflaust margir sem ætla
Fara þangað, auk þess er spáð rigningu að mestu leiti yfir helgina
Re: Stikuferð F4x4
Posted: 28.aug 2012, 15:48
frá -Hjalti-
kjartanbj wrote:Þetta er því miður vanhugsuð tíma setning að mínu mati
Ljósanótt í Reykjanesbæ þessa helgina eflaust margir sem ætla
Fara þangað, auk þess er spáð rigningu að mestu leiti yfir helgina
Afhverju Ætti ljósanótt að stoppa menn við að fara í Stikuferð ?
Re: Stikuferð F4x4
Posted: 28.aug 2012, 15:59
frá kjartanbj
Margir búnir að taka helgina frá fyrir ljósanott
Re: Stikuferð F4x4
Posted: 28.aug 2012, 17:13
frá Árni Braga
Spurning Ljósanótt eða jeppaferð ??
Re: Stikuferð F4x4
Posted: 28.aug 2012, 20:11
frá jeepson
Árni Braga wrote:Spurning Ljósanótt eða jeppaferð ??
Svarið er mjög einfalt. Jeppaferð :D