Syðri-Ófæra í Álftavatnakrók
Posted: 14.aug 2012, 16:32
Daginn hérna,
Veit einhver hérna hvernig vaðið yfir Syðri-Ófæru er þessa dagana? Er þetta alltaf sami tuddinn?
Hugmyndin var að taka hringinn; Dómadalur-Landmannalaugar-Álftavatnakrók og svo niður Öldufellsleið.
Kannski best að taka fram að ég yrði á 33" Pathfinder.
Bestu þakkir og kveðja,
Sigfús
Veit einhver hérna hvernig vaðið yfir Syðri-Ófæru er þessa dagana? Er þetta alltaf sami tuddinn?
Hugmyndin var að taka hringinn; Dómadalur-Landmannalaugar-Álftavatnakrók og svo niður Öldufellsleið.
Kannski best að taka fram að ég yrði á 33" Pathfinder.
Bestu þakkir og kveðja,
Sigfús