Síða 1 af 1

Frábær spá á morgun ! Langjökull ?

Posted: 27.júl 2012, 19:03
frá petal
Var að velta því fyrir mér hvort e-h væru á leiðinni upp á Langjökul á morgun, ef svo væri hefði ég mikinn áhuga á því að fá að vera í samfloti ! Er á Patrol 38".
Pétur s. 8236154

Re: Frábær spá á morgun ! Langjökull ?

Posted: 27.júl 2012, 20:10
frá kjartanbj
ef ég væri ekki að vinna og væri búin að skipta um driflið hjá mér