Síða 1 af 1

fjallabaksleið syðri og emstruleið

Posted: 16.júl 2012, 13:23
frá TWIN 2
veit einhver hvenig staðan er á þessum leiðum?

Re: fjallabaksleið syðri og emstruleið

Posted: 16.júl 2012, 13:53
frá dadikr
Fór þarna í síðustu viku. Lítið í ám og vegirnir góðir. Smá bleyta á Mýrdalssandi, en ekkert sem skiptir máli.

Re: fjallabaksleið syðri og emstruleið

Posted: 16.júl 2012, 19:09
frá TWIN 2
glæsilegt. þá er bara að drífa sig :)

Re: fjallabaksleið syðri og emstruleið

Posted: 16.júl 2012, 19:52
frá birgthor
Ég fór þarna yfir í gær og þetta lítur allt ljómandi vel út. Mætti alveg rigna smá svo það ryki ekki svona svakalega.

Re: fjallabaksleið syðri og emstruleið

Posted: 19.júl 2012, 04:22
frá -Hjalti-
dadikr wrote:Fór þarna í síðustu viku. Lítið í ám og vegirnir góðir. Smá bleyta á Mýrdalssandi, en ekkert sem skiptir máli.


Ertu ekki að tala um Mælifellssand ? :)

Re: fjallabaksleið syðri og emstruleið

Posted: 19.júl 2012, 08:42
frá dadikr
Aaarrrggghhhh! Jú, Mælifellssandi