Síða 1 af 1

Er skálinn við Fjallkirkju í standi ?

Posted: 06.júl 2012, 14:05
frá Tómas Þröstur
Er að spá í að gista í skálanum og er orðið ansi langt síðan ég kom í hann síðast og þá var hann ekkert spes. Einhver komið þarna í vetur ?

Re: Er skálinn við Fjallkirkju í standi ?

Posted: 06.júl 2012, 15:46
frá hobo
Fórum þarna 21. apríl síðastliðinn. Mig minnir að hann hafi ekki verið svo slæmur, miðað við stærð og staðsetningu.
Dýnurnar voru þurrar og útsýnið frá skálanum bara allt í lagi :)

Hér eru myndir úr ferðinni
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=317703