Síða 1 af 1
Kortaforrit
Posted: 24.maí 2010, 10:24
frá birgthor
.
Re: Kortaforrit
Posted: 24.maí 2010, 10:37
frá dabbigj
mapsource og svo ozi explorer er það sem að ég nota og finnst það ágætt að mörgu leyti
Re: Kortaforrit
Posted: 24.maí 2010, 12:58
frá Izan
Sæll
MapSource frá garmin, enginn vafi. Ef þú ert með kortagrunn það er að segja. Það eru bestu fáanlegu vektorkortin í dag.
Gættu þig bara á því gæskur að engin kort í heiminum sýna þér hversu góðir eða slæmir slóðarnir eru og þar er Garmin kortin engin undantekning. Allir vegir utan þéttbýlis og þjóðvegar eru pungtalínur sem þýðir að Sprengisandur og Gæsavatnaleið eru eins á kortinu. Þær eru hinsvegar ólíkar í raun. Þó ég nefni þessar tvær eru líka mun torfærari leiðir merktar á sama hátt og sýna ekki á nokkurn hátt hvort þær séu færar litlum eða stórum bílum.
Kv Jón Garðar