Síða 1 af 1

Kollafjarðarheiði og Haukadalsskarð

Posted: 01.jún 2012, 13:57
frá brell
Góðan dag, veit einhver um hvort þessar leiðir eru orðnar eða að verða færar fyrir lítt breytta jeppa?

Re: Kollafjarðarheiði og Haukadalsskarð

Posted: 02.jún 2012, 02:26
frá vippi
ekki orðnar færar, en haukadalsskarð opnar örugglega fyrr en kollafjarðarheiði, líklega um miðjan júní ( skrifað án ábyrgðar :) )

Re: Kollafjarðarheiði og Haukadalsskarð

Posted: 13.des 2012, 19:59
frá TOBBASON
eg fór yfir haukadalsskarð síðustu helgi og það var nu slatti af snjó en það var erfirtt að komast yfir árnar