Síða 1 af 1
Hvernig er Kaldidalur?
Posted: 04.maí 2012, 12:42
frá hobo
Nú er dalurinn opinn á heimasíðu vegagerðarinnar, en mig langar að vita hvort einhver sé nýlega búinn að aka hann og geti miðlað ástandinu þar.
Re: Hvernig er Kaldidalur?
Posted: 04.maí 2012, 17:29
frá jeepson
HÖRÐUR!!!! Drífa sig vestur. Gláma á sunnudaginn. Þú hefur nú bara gaman að því að koma á fornar slóðir ;)
Re: Hvernig er Kaldidalur?
Posted: 04.maí 2012, 17:35
frá hobo
Freistandi ég neita því ekki, en kostnaðurinn og viðhengispakkinn er of stór til að maður nenni og tími að standa í því :)
Re: Hvernig er Kaldidalur?
Posted: 04.maí 2012, 18:51
frá Brynjarp
væri gaman að fara einhvað uppí kaldadal jafnvel lengra ef færð leyfir
Re: Hvernig er Kaldidalur?
Posted: 07.maí 2012, 09:21
frá Tómas Þröstur
Ætlaði á Skjaldbreið norðan megin á laugardag en það var búið að loka línuvegi svo ég fór Kaldadal og á Okið í staðinn. Fínt færi, vegurinn að mestu þurr og skemmtillegt að renna þetta. Bara ljúft.
Re: Hvernig er Kaldidalur?
Posted: 07.maí 2012, 12:34
frá hobo
Nice!