Síða 1 af 1
Veðurblíðan
Posted: 18.apr 2012, 17:21
frá hobo
Ætla menn að nota jeppana sína eitthvað í blíðunni?
Ég gæti verið spenntur fyrir ferð, í hópi vel valinna manna.
Endilega hafið samband ef það er pláss fyrir einn bíl
hordurbja@gmail.coms: 862-6087
Kaldidalur, Ok og Langjökull heilla.
Re: Veðurblíðan
Posted: 18.apr 2012, 17:33
frá HaffiTopp
Nei, ég ætla bara vera heima í kaffi og grilla :D En eru menn að fara í vetrarferðir á jökla núna eða? Hélt að það ætti varla að vera hægt á þessum árstíma, þótt reyndar megi viðurkenna að tíðin sé ansi skrítin upp á síðkastið.
Kv. Haffi
Re: Veðurblíðan
Posted: 18.apr 2012, 17:59
frá -Hjalti-
Re: Veðurblíðan
Posted: 18.apr 2012, 19:35
frá Hagalín
Þetta er nákvæmlega tíminn til þess að fara á jöklana. Það byrjar ekkert að bráðna þar eitthvað af viti fyrr en um miðjan maí.
Re: Veðurblíðan
Posted: 18.apr 2012, 19:42
frá HaffiTopp
Nei fyrirgefiði, ég skal bara þegja. Enda bara á óbreyttum bíl.
Kv. Haffi