Postfrá draugsii » 24.apr 2013, 19:56
Við fórum nú bara veginn frá baugaseli og út á lágheiði.
Frammdrifið virkar fínt það er að vísu aðeins slag í styttri leggnum
en það lekur ekki svo þetta er bara magnað.
Svo er stefnan að setja hann á 38 fyrir næsta vetur
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar