Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Gott fólk,
Við sem að jeppaspjallinu stöndum langar til þess að smala ykkur saman í dagstúr á Eyjafjallajökul næstkomandi laugardag.
Mæting verður kl 8:00 hjá Olís við Rauðavatn og lagt af stað ekki síðar en kl 8:30. Sunnlendingar geta slegist í hópinn á leiðinni.
Þar sem JS er ekki ferðaklúbbur er þetta ekki formlega á vegum spjallsins og þáttakendur því á eigin ábyrgð í ferðinni. Engu að síður hvetjum við til þess að menn fari að lögum og reglum og gangi vel um hálendið á meðan á ferðinni stendur (sem og endranær).
Ég verð í för með Járna á rauðum Patrol og ef menn vilja eitthvað ráðfæra sig má gera það hér í þræðinum eða í s. 859-9450.
Við reiknum svo með að vera á rás 45 á VHF.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Súkkukveðja,
Gísli.
Við sem að jeppaspjallinu stöndum langar til þess að smala ykkur saman í dagstúr á Eyjafjallajökul næstkomandi laugardag.
Mæting verður kl 8:00 hjá Olís við Rauðavatn og lagt af stað ekki síðar en kl 8:30. Sunnlendingar geta slegist í hópinn á leiðinni.
Þar sem JS er ekki ferðaklúbbur er þetta ekki formlega á vegum spjallsins og þáttakendur því á eigin ábyrgð í ferðinni. Engu að síður hvetjum við til þess að menn fari að lögum og reglum og gangi vel um hálendið á meðan á ferðinni stendur (sem og endranær).
Ég verð í för með Járna á rauðum Patrol og ef menn vilja eitthvað ráðfæra sig má gera það hér í þræðinum eða í s. 859-9450.
Við reiknum svo með að vera á rás 45 á VHF.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Súkkukveðja,
Gísli.
-
- Innlegg: 112
- Skráður: 19.jan 2012, 17:49
- Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
- Bíltegund: Hilux Dc 38"
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Er á sjó hérna rétt sunnan við Eyjafjallajökul, hann er stórglæsilegur að sjá.
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Ég er til ef það verður sæmilegt veður, eruði þá að spá í að fara upp Hamragarðsheiðina? er þetta ekki fljótfarið uppað stein? er þá eitthvað planað í framhaldi?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Magni81 wrote:Ég er til ef það verður sæmilegt veður, eruði þá að spá í að fara upp Hamragarðsheiðina? er þetta ekki fljótfarið uppað stein? er þá eitthvað planað í framhaldi?
Já, við ætlum um Hamragarðsheiði en það er ekkert planað umfram steininn. Mönnum er auðvitað frjálst að fara lengra, en ég bendi á að þetta er hættuleg svaðilför og enginn hefur farið upp að gígnum síðan hann gaus (fyrir utan þrjár fífldjarfar hetjur frá USA).
Annars reikna ég með að vera með skíðin meðferðis og renna mér sömu leið til baka.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
oh geri ráð fyrir því að ég verði í vinnuferð á þessum tíma, ef ekki þá kannski mæti ég ef jeppinn verður klár , þarf að græja felgu og dempara
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Munið svo myndavélina og takið fullt af myndum :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Ég var þá að meina ef við erum komir snemma niður að renna inní mörk, aðeins að máta árna :)
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
eru þið með einhverja takmörkun á dekkjastærð? er á 35" pajero.
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Magni81 wrote:Ég var þá að meina ef við erum komir snemma niður að renna inní mörk, aðeins að máta árna :)
Það hljómar vel ef stemming er og veður gott. Við þurfum samt ekkert að máta Árna, hann passar bara inn í Patrol.
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
fannar123 wrote:eru þið með einhverja takmörkun á dekkjastærð? er á 35" pajero.
Nei, engin takmörkun, ef færið er gott þá kemstu ábyggilega upp að steini. Ef illa gengur verðurðu bara að snúa við eða sníkja far með einhverjum öðrum.
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
gislisveri wrote:Magni81 wrote:Ég var þá að meina ef við erum komir snemma niður að renna inní mörk, aðeins að máta árna :)
Það hljómar vel ef stemming er og veður gott. Við þurfum samt ekkert að máta Árna, hann passar bara inn í Patrol.
árnarrrrr :)
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Það snjóar og snjóar á jökli en stefnir í sólarglætu á laugardaginn:
http://www.yr.no/place/Iceland/Su%C3%B0 ... /long.html
http://www.yr.no/place/Iceland/Su%C3%B0 ... /long.html
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Magnað að sjá muninn á veðurspánni hjá Vedur.is og yr.no. Verður spennandi sjá hvor verður nær sannleikanum :)
Úrkomuspá af vedur.is á laugardaginn kl. 12:00

Úrkomuspá af vedur.is á laugardaginn kl. 18:00

Úrkomuspá af vedur.is á laugardaginn kl. 12:00

Úrkomuspá af vedur.is á laugardaginn kl. 18:00

Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Hvenær reiknið þið með að vera á Hvolsvelli?
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
möguleiki að ég komist ef ég verð búin að græja felguna sem er smá skemmd hjá mér, mér skillst að færið þarna upp sé bara eins og það sé malbikað þannig ætti að vera fljótfarið þangað upp, þannig það er möguleiki að renna inn í Þórsmörk líka
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
gnyrg wrote:Hvenær reiknið þið með að vera á Hvolsvelli?
Ætli það verði ekki um stundarfjórðung fyrir kl 10. Spurning hvort við gerum stutt stopp á planinu við Seljalandsfoss og söfnumst saman þar.
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
kjartanbj wrote:möguleiki að ég komist ef ég verð búin að græja felguna sem er smá skemmd hjá mér, mér skillst að færið þarna upp sé bara eins og það sé malbikað þannig ætti að vera fljótfarið þangað upp, þannig það er möguleiki að renna inn í Þórsmörk líka
Þú möndlar þessa felgu eins og að drekka vatn með nefinu.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
já hún verður örugglega ekkert vandamál, henda svo nýjum dempurum undir og skipta um eitt relay þá er ég góður held ég
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Heyrðu, eru menn almennt að spá í að fara á 35 tommu bílum sem vigta á þriðja tonn?? :)
Ég gæti alveg hugsað mér að renna með ef þannnig er, en er þó ekki alveg viss.
kv. Hjalti
Ég gæti alveg hugsað mér að renna með ef þannnig er, en er þó ekki alveg viss.
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Agnar!
Hvað er svona magnað við muninn á veðurspá Norsku veðurstofunnar annars vegarog Íslensku veðurstofunnar hinsvegar?
Hvað er svona magnað við muninn á veðurspá Norsku veðurstofunnar annars vegarog Íslensku veðurstofunnar hinsvegar?
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
trooper wrote:Heyrðu, eru menn almennt að spá í að fara á 35 tommu bílum sem vigta á þriðja tonn?? :)
Ég gæti alveg hugsað mér að renna með ef þannnig er, en er þó ekki alveg viss.
kv. Hjalti
Ég ætla allavega þarna upp á afturdrifinu einu :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Ef að nafni lofar að setja í fjórhjóladrifið og draga mig á þurrt aftur, ef allt fer á versta veg aukast líkurnar til muna... ;)
kv. Hjalti
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
trooper wrote:Ef að nafni lofar að setja í fjórhjóladrifið og draga mig á þurrt aftur, ef allt fer á versta veg aukast líkurnar til muna... ;)
kv. Hjalti
Ekki málið :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
sælir drengir
Er búinn að fara nokkrar ferðir á jökulinn uppá síðkastið og færið hefur verið malbikað,
Ársæll félagi minn fór þetta á 18 mínútum frá seljalandsfossi og upp að steini fyrir rúmri viku og bætti metið okkar um 4 mínútur og já hann var með hestöfl hehe
það snjóaði á hann á laugardaginn síðasta sem þingdi færið úr 1200 metrum aðeins, mánudag og þriðjudag snjóaði aftur og þingdi það aftur...
núna er að mok snjóa á hann og verður örugglega bara gaman á laugardaginn.....
um að gera reyna á 35" bílunum þeir snúa þá bara frá ef illa gengur
kíki jafnvel með á laugardaginn ef maður er í stuði :)
kv. Kárinn
Er búinn að fara nokkrar ferðir á jökulinn uppá síðkastið og færið hefur verið malbikað,
Ársæll félagi minn fór þetta á 18 mínútum frá seljalandsfossi og upp að steini fyrir rúmri viku og bætti metið okkar um 4 mínútur og já hann var með hestöfl hehe
það snjóaði á hann á laugardaginn síðasta sem þingdi færið úr 1200 metrum aðeins, mánudag og þriðjudag snjóaði aftur og þingdi það aftur...
núna er að mok snjóa á hann og verður örugglega bara gaman á laugardaginn.....
um að gera reyna á 35" bílunum þeir snúa þá bara frá ef illa gengur
kíki jafnvel með á laugardaginn ef maður er í stuði :)
kv. Kárinn
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Var að þvælast þarna á sleða síðasta sunnudag... Fórum að vísu upp vestanmeginn...
20 - 30 cm púður á jöklinum og geggjað sleðafæri, en sennilega þungt fyrir jeppana..
Vorum í smá sprunguveseni þarna og virtist grunnt á þeim þannig að mæli með að menn fari gætilega...
Góða skemmtun
Benni
20 - 30 cm púður á jöklinum og geggjað sleðafæri, en sennilega þungt fyrir jeppana..
Vorum í smá sprunguveseni þarna og virtist grunnt á þeim þannig að mæli með að menn fari gætilega...
Góða skemmtun
Benni
Ford F350 49" - með öllu og fleira sem ég man ekki eftir
Lynx Rave XT 800
Polaris Edge 800
Lynx Rave XT 800
Polaris Edge 800
-
- Innlegg: 50
- Skráður: 24.feb 2013, 17:29
- Fullt nafn: Gabríel Kárasonn
- Bíltegund: Jeep XJ
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
ég ætla nú líka að skella mér á súzí 33'' og skal sýna ykkur hverning á að géra þetta
- Suzuki vitara 1997 33''(volvo b23e)
Jeep Cherokee(XJ) 1987 37"
Jeep Wagoneer(XJ) 1989 36"
Jeep Cherokee(XJ) 1991 (breytur í pikka)
Jeep Wagoneer(XJ) 1986 (318 swap)
-
- Innlegg: 112
- Skráður: 19.jan 2012, 17:49
- Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
- Bíltegund: Hilux Dc 38"
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
gabrielkarason wrote:ég ætla nú líka að skella mér á súzí 33'' og skal sýna ykkur hverning á að géra þetta
Hahaha Góður :)
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
-
- Innlegg: 35
- Skráður: 29.okt 2012, 23:34
- Fullt nafn: Svavar Þór Magnússon
- Bíltegund: Trooooooper
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
ég kíki með uppaa jökul :)
-
- Innlegg: 50
- Skráður: 24.feb 2013, 17:29
- Fullt nafn: Gabríel Kárasonn
- Bíltegund: Jeep XJ
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
gislisveri wrote:gnyrg wrote:Hvenær reiknið þið með að vera á Hvolsvelli?
Ætli það verði ekki um stundarfjórðung fyrir kl 10. Spurning hvort við gerum stutt stopp á planinu við Seljalandsfoss og söfnumst saman þar.
hittingur þá hjá seljalandafoss 09:45 og beðið þar í 15 mín?
- Suzuki vitara 1997 33''(volvo b23e)
Jeep Cherokee(XJ) 1987 37"
Jeep Wagoneer(XJ) 1989 36"
Jeep Cherokee(XJ) 1991 (breytur í pikka)
Jeep Wagoneer(XJ) 1986 (318 swap)
-
- Innlegg: 112
- Skráður: 19.jan 2012, 17:49
- Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
- Bíltegund: Hilux Dc 38"
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Það koma 2-3 bílar með fyrstu ferð í landeyjahöfn í fyrramálið
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
gabrielkarason wrote:gislisveri wrote:gnyrg wrote:Hvenær reiknið þið með að vera á Hvolsvelli?
Ætli það verði ekki um stundarfjórðung fyrir kl 10. Spurning hvort við gerum stutt stopp á planinu við Seljalandsfoss og söfnumst saman þar.
hittingur þá hjá seljalandafoss 09:45 og beðið þar í 15 mín?
Við bíðum ekki neitt, en við hinkrum ábyggilega eitthvað.
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
við komum allavega á tvemur bílum frá Selfossi
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Búnir að vera græja 80 krúsera í allan dag, komum 2 ég á mínum og svo grái 46" bíllinn
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Glæsilegt, stefnir í myndarlegt convoy.
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Við komum sennilega líka á Bronco 44", Wrangler 38", Hummer 49" og Grand Cherokee 38".
-
- Innlegg: 41
- Skráður: 01.nóv 2012, 13:48
- Fullt nafn: Guðni F Pétursson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
þetta lítur vel út
sjáumst á Olís í fyrramálið, erum á einum 49" Ram
sjáumst á Olís í fyrramálið, erum á einum 49" Ram
Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Þetta var fínn rúntur :)
Hér eru nokkrar myndir frá mér
http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 456&type=1


Hér eru nokkrar myndir frá mér
http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 456&type=1


Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur