Fjallaferð á sunnudag 10/3
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 7
- Skráður: 08.mar 2013, 19:52
- Fullt nafn: Pétur Bryde
- Bíltegund: Patrol 38"
Fjallaferð á sunnudag 10/3
Það var mikið að gott veður er í vændum! Spáin er góð fyrir sunnudag,og ég er meira en til í að skreppa í dagsferð á fjöll! Ef e-h er að fara eitthvað skemmtilegt og er til í að hafa fleiri jeppa í hópnum er ég til!
Er á 38" patrol. Kveðja Pétur. 8236154
Er á 38" patrol. Kveðja Pétur. 8236154
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Ég væri jafnvel til í einhvern skreppitúr.. er á 38" rocky
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 7
- Skráður: 08.mar 2013, 19:52
- Fullt nafn: Pétur Bryde
- Bíltegund: Patrol 38"
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
VÁÁÁ!!!!
Flottur Rocky!!
Hvert förum við ?
Koma svo fleiri með.
Flottur Rocky!!
Hvert förum við ?
Koma svo fleiri með.
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
mikið væri ég til í túr, 36" lc 70, stuttur :D
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Laugar á Sunnudaginn , Bongó , go go
Síðast breytt af -Hjalti- þann 09.mar 2013, 01:28, breytt 1 sinni samtals.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
-Hjalti- wrote:Laugar á Sunnudaginn , Bongó , go go
Djöfull er ég til í það.
Væri flott ef einhver ætlar, og vantar jafnvel félagskap, að henda á mig símtali eða smsi í 6167572
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
er að reyna að æsa sjálfan mig með.
44"patrol
44"patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 7
- Skráður: 08.mar 2013, 19:52
- Fullt nafn: Pétur Bryde
- Bíltegund: Patrol 38"
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Er ekki bara málið að hittast við Olís Norðlingaholti kl.9.00 og rúlla upp í Laugar? Koma svo, allir með!
Það verður gott veður á sunnudaginn í fyrsta skipti í langan tíma.
Kveðja, Pétur Bryde
s. 8236154.
Það verður gott veður á sunnudaginn í fyrsta skipti í langan tíma.
Kveðja, Pétur Bryde
s. 8236154.
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Ætli það væri ekki sniðugara að ég hitti ykkur við olís á Selfossi, þar sem ég er nú þaðan meginn við heiðina. :)
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Ég er game inn í Laugar, myndi hitta á ykkur í Hrauneyjum. Er ekki klárt mál að það verður af þessu annars?
Grand 39.5"
Grand 39.5"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Hvað er betra en jeppaferð í bongóblíðu. Ég kæmi með ef jeppinn væri ökufær, hann er nefnilega í hjartaskurðaðgerð, já toyotur þarf líka að laga.
Allir að muna eftir myndavélum og setja inn myndir annað kvöld.
Allir að muna eftir myndavélum og setja inn myndir annað kvöld.
-
- Innlegg: 35
- Skráður: 29.okt 2012, 23:34
- Fullt nafn: Svavar Þór Magnússon
- Bíltegund: Trooooooper
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Vantar eitthverjum kóara á morgun ?
Pm
Pm
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
jæja, þannig að þeir sem ætla með eru eftirfarandi:
Flotturpatti
Haffi
silli525
-Hjalti- er það ekki annars?
og ég
alllaveganna af þeim sem hafa commentað hér. vonandi að sem flestir láti sjá sig. 9.00 olís norðlingaholti: 9.30 ca. olís á self?
allir að láta sjá sig :)
Flotturpatti
Haffi
silli525
-Hjalti- er það ekki annars?
og ég
alllaveganna af þeim sem hafa commentað hér. vonandi að sem flestir láti sjá sig. 9.00 olís norðlingaholti: 9.30 ca. olís á self?
allir að láta sjá sig :)
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
hobo wrote:Hvað er betra en jeppaferð í bongóblíðu. Ég kæmi með ef jeppinn væri ökufær, hann er nefnilega í hjartaskurðaðgerð, já toyotur þarf líka að laga.
Allir að muna eftir myndavélum og setja inn myndir annað kvöld.
Toyotur þarf bara bæta, ekkert að laga :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 7
- Skráður: 08.mar 2013, 19:52
- Fullt nafn: Pétur Bryde
- Bíltegund: Patrol 38"
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Nú er allt að gerast!!
Það er enþá pláss fyrir nokkra góða í viðbót.
Koma svo strákar -allir með.
Það er enþá pláss fyrir nokkra góða í viðbót.
Koma svo strákar -allir með.
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Flott ef einhver nennti að senda mér sms þegar þið leggjið af stað úr Rvk á morgun.... í 8995614, kv Sigvaldi
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
ætli ég fari ekki á eyjafjallajökulinn með hóp sem fer á morgun,erum örugglega að fara frá olis á Selfossi um svipað leyti og þið
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
ég þarf að vinna í fyrramálið smá.. og svo er stórferð á fimmtudag, segi pass í þetta skiptið
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
mætiru bara ekki á Olís í norðlingaholti um 9 leitið?
silli525 wrote:Flott ef einhver nennti að senda mér sms þegar þið leggjið af stað úr Rvk á morgun.... í 8995614, kv Sigvaldi
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Gunnar00 wrote:mætiru bara ekki á Olís í norðlingaholti um 9 leitið?silli525 wrote:Flott ef einhver nennti að senda mér sms þegar þið leggjið af stað úr Rvk á morgun.... í 8995614, kv Sigvaldi
Ég bý á Hellu, þannig að það væri voða gott að sleppa við það að keyra í bæinn :)
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
silli525 wrote:Gunnar00 wrote:mætiru bara ekki á Olís í norðlingaholti um 9 leitið?silli525 wrote:Flott ef einhver nennti að senda mér sms þegar þið leggjið af stað úr Rvk á morgun.... í 8995614, kv Sigvaldi
Ég bý á Hellu, þannig að það væri voða gott að sleppa við það að keyra í bæinn :)
þú meinar.. haha, skil þetta þá :)
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Jájá ég verð í Hrauneyjum um 10 leitið bara.
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
silli525 wrote:Jájá ég verð í Hrauneyjum um 10 leitið bara.
flott mál, sjáumst þá :)
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Er að fara í Grímsvötn á morgun í 6 daga ferð. Hammari í Hrauneyjum um hádegi, kanski sjáumst við þar.
Góða ferð og skemmtun.
Kv. Ranar Páll.
Góða ferð og skemmtun.
Kv. Ranar Páll.
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Ég ætla að passa í þetta skiptið, dailyinn tók uppá að bila svo ég þarf að koma honum í stand.
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Haffi wrote:Ég ætla að passa í þetta skiptið, dailyinn tók uppá að bila svo ég þarf að koma honum í stand.
nú jæja.
vonandi að allir aðrir komist :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 7
- Skráður: 08.mar 2013, 19:52
- Fullt nafn: Pétur Bryde
- Bíltegund: Patrol 38"
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Ég fer frá Ólís Norðlingaholti kl 9.00.
Svolítið hæpið að vera kominn kl 10.00 að Hrauneyjum.
Kannski nær 11:00
Kveðja.
Svolítið hæpið að vera kominn kl 10.00 að Hrauneyjum.
Kannski nær 11:00
Kveðja.
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
flotturpatti wrote:Ég fer frá Ólís Norðlingaholti kl 9.00.
Svolítið hæpið að vera kominn kl 10.00 að Hrauneyjum.
Kannski nær 11:00
Kveðja.
Smá breiting á planinu hjá mér , Ætla upp á Eyjafjallajökul. Förum frá Olís Selfossi um 10
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Búinn að poppa og bíð eftir ferðasögum.
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
hobo wrote:Búinn að poppa og bíð eftir ferðasögum.
jæja hérna er smá myndasyrpa
mættum 3 bílar, 38 patrol, 39,5 grand cherokee og 36" Land Cruiser 70

Svona var færið langt framanaf.

Fyrsta festing dagsins.

Toyota til bjargar.

Skiltin góðu.

Alveg að verða komin að laugum.

Yfir ánna farið, beint í krapadrullu og fastur

Vinalegu norðmennirnir á leiðinni frá laugum, svo vingjarnlegir að kippa í okkur

Og upp fór hann.

Smá festa á heimleiðinni

Grand cherokeinn hans Silla að fara upp smá brekku. endaði þar sem rauða örin er.
þakka fyrir mig allir sem komu að.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Góðar myndir, en voru ekki fleiri með myndavélar? Hvernig gekk á Eyjafjallajökli?
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur