Góða kvöldið.
Erum að fara á langjökul á morgunn.
Upp hjá skálpanesi, að þursaborgum og niður hjá jaka.
Fórum í dag frábœrt fœri en snérum við i 1000m eftir að við brutum loku.
Ef einhver hefur áhuga að koma með okkur verðum við hjá olís hjá rauðavatni um 10.30
Kv. Andri þór
661-1310
Langjökull á morgunn 13. Janúar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 167
- Skráður: 31.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
- Bíltegund: Dodge Ram 2500
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Langjökull á morgunn 13. Janúar
Það er víst eitthvað ves á lœsingunni þannig að við erum hœttir við að fara
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"
Re: Langjökull á morgunn 13. Janúar
Hva thetta er nu metnadarleysi. Eru thid ekki jeppamenn??? Alveg hægt ad fara a fjoll læsingarlaus hehe
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 167
- Skráður: 31.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
- Bíltegund: Dodge Ram 2500
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Langjökull á morgunn 13. Janúar
já, það væri ekki vandamálið, heldur er eitthvað brotið eða eitthvað inní köglinum, eigum eftir að kíkja á þetta.. viljum ekki taka áhættuna á því að eitthvað fari, það gæti orðið leiðinlega dýr áhætta
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"
Re: Langjökull á morgunn 13. Janúar
Jà um ad gera ad kikja à thad. Ef thetta er gamla typan af ARB loftlæsingu thà væri thad ekki i fyrsta skipti sem boltar i henni brotna/losna.
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir