Kollafjarðarheiði og Haukadalsskarð

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
brell
Innlegg: 12
Skráður: 28.apr 2012, 21:00
Fullt nafn: Björgvin R. Leifsson
Bíltegund: Grand Vitara

Kollafjarðarheiði og Haukadalsskarð

Postfrá brell » 01.jún 2012, 13:57

Góðan dag, veit einhver um hvort þessar leiðir eru orðnar eða að verða færar fyrir lítt breytta jeppa?




vippi
Innlegg: 136
Skráður: 05.feb 2010, 23:51
Fullt nafn: Viðar Jóelsson
Staðsetning: Búðardalur

Re: Kollafjarðarheiði og Haukadalsskarð

Postfrá vippi » 02.jún 2012, 02:26

ekki orðnar færar, en haukadalsskarð opnar örugglega fyrr en kollafjarðarheiði, líklega um miðjan júní ( skrifað án ábyrgðar :) )


TOBBASON
Innlegg: 23
Skráður: 04.jan 2012, 18:01
Fullt nafn: Arnar Freyr Þorbjarnarson

Re: Kollafjarðarheiði og Haukadalsskarð

Postfrá TOBBASON » 13.des 2012, 19:59

eg fór yfir haukadalsskarð síðustu helgi og það var nu slatti af snjó en það var erfirtt að komast yfir árnar


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir